Starfsmenntateymi Erasmus+ tekur þátt í málstofunni
Raddir úr framhaldsskólanum: Upplifun, stuðningur og sýn til framtíðar á Menntakviku HÍ.
Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturbyggð heim þann 23. september nk. til að kynna ýmis tækifæri og styrki sem bjóðast í alþjóðasamstarfi.
Lesa meiraFrá 18. september til 18. október nk. stendur yfir árleg eTwinning kynningarherferð sem hefur það markmið að auka sýnileika, hvetja fleiri kennara til þátttöku og kynna fjölbreytt tækifæri til alþjóðlegs skólasamstarfs.
Lesa meiraMenntaskólinn á Tröllaskaga og Dósaverksmiðjan – Tungumálaskólinn ehf. hljóta Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í kennslu 2025 fyrir framúrskarandi verkefni í kennslu og tungumálanámi.
Lesa meiraÍ samvinnu við STÍL, Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands og Vigdísarstofnun, stendur Rannís fyrir viðburði í tilefni Evrópska tungumáladagsins fimmtudaginn 25. september kl. 17:00 í Veröld – húsi Vigdísar.
Lesa meiraDagana 6.–8. nóvember 2025 verður haldin eTwinning ráðstefna fyrir skólastjórnendur í Istanbúl, Tyrklandi. Ráðstefnan fer fram á Intercontinental Istanbul.
Lesa meiraÞann 12. september verða haldnar tvær vefstofur í æskulýðshluta Erasmus+.
Lesa meiraMennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim, dagana 16. - 17. september og Vesturbyggð, 23. september, til að kynna ýmis tækifæri og styrki sem bjóðast í alþjóðasamstarfi.
Lesa meiraErt þú með Erasmus+ eða European Solidarity Corps verkefni sem er í gangi og vilt fá hugmyndir og innblástur um hvernig hægt er að efla sýnileika verkefnisins? Við bjóðum þér að taka þátt í spennandi vefstofu með Marju Sokman, sem hefur starfað um árabil á sviði markaðssetningar.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fram tillögu að fjárlögum fyrir tímabilið 2028-2034 þann 16. júlí. Um leið voru kynnt drög að reglugerð fyrir næstu kynslóð Erasmus+ þar sem stefnt er að 50% hækkun á fjármagni borið saman við núverandi áætlun. Byggt verður á velgengni fyrri ára en leitast við að einfalda áætlunina eins og kostur er.
Lesa meiraTil að bæta öryggi gagna mun umsýslukerfi styrkþega (Beneficiary Module) krefjast margþátta auðkenningar við innskráningu frá og með 1. október 2025.
Lesa meiraEuroguidance og Eurodesk á Íslandi bjóða upp á kynningu á tækifærum sem Rannís býður upp á, á vegum Landskrifstofu Erasmus+ , European Solidarity Corps og Nordplus .
Lesa meiraUm er að ræða umsóknarfresti í æskulýðstarfi, European Solidarity Corps, Erasmus+ aðild og inngildingarátaki DiscoverEU.
Lesa meiraFrestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
Lesa meiraÍ september 2025 býður eTwinning upp á fjóra alþjóðlega samstarfsviðburði á netinu fyrir kennara sem vilja hefja eða taka þátt í evrópskum verkefnum með skólum víðs vegar í Evrópu.
Lesa meiraEurodesk á Íslandi hélt upp á 35 ára afmælisár sitt í Hinu Húsinu þann 5. júní síðastliðinn og þar tóku þátt á bilinu 70–80 ungmenni. Hópurinn sem þar var samankominn samanstóð bæði af ungmennum sem mæta reglulega í Hitt Húsið, ungu fólk sem var að kynna sér húsið í fyrsta skipti, sjálfboðaliðum sem eru á landinu á vegum European Solidarity Corps, jafningjafræðarar og ungt tónlistarfólk.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins heldur ráðstefnuna Digital Education Stakeholder Forum 2025 þriðjudaginn 24. júní í Brussel og geta öll áhugasöm skráð sig til að fylgjast með í beinu streymi frá kl. 07:30 til 11:15 að íslenskum tíma.
Lesa meiraDagana 23.–25. október 2025 verður árlega eTwinning ráðstefnan haldin í Brussel undir yfirskriftinni “Fögnum því sem sameinar okkur”. Þar verður áhersla lögð á lýðræðisþátttöku, samevrópsk gildi og lífsleikni í menntun. Sækja þarf um fyrir 20. júní 2025.
Lesa meiraÍ afmælinu verður sumarstemning, farið í leiki, haldnir tónleikar og boðið upp á afmælisköku og veitingar.
Lesa meiraSALTO miðstöðvarnar styðja við markmið Evrópuáætlana á sviði æskulýðs- og menntamála og styrkja faglegt starf og nýsköpun. Nú hafa þær gefið út hagnýtar leiðbeiningar til að hjálpa umsækjendum og verkefnisstjórum í Erasmus+ og European Solidarity Corps að vinna með forgangsatriði áætlananna.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.