Fréttir

14.11.2025 : Opið fyrir umsóknir um styrki til sjálfboðaliða- og samfélagsverkefna í European Solidarity Corps

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýsir umsóknarfresti fyrir árið 2026 í sjálfboðaliðaáætluninni European Solidarity Corps (ESC). ESC áætlunin styður ungt fólk sem vill fara erlendis í sjálfboðastarf eða framkvæma samfélagsverkefni í eigin nærumhverfi.

Lesa meira

13.11.2025 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2026

Evrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2026. Alls mun Landskrifstofan á Íslandi geta úthlutað yfir 16 milljónum evra til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu.  

Lesa meira

12.11.2025 : Lifandi umræður og fjölbreytt tækifæri kynnt á landsþingi ESN-Iceland

Fyrsta landsþing Erasmus Student Network á Íslandi (ESN-Iceland) hófst með opnum viðburði 31. október í Eddu í Háskóla Íslands í samstarfi við Landskrifstofu Erasmus+. Viðburðurinn tókst vel og einkenndist af opnum og lifandi umræðum um hlutverk samtakanna og hugmyndum um hvernig þau geta styrkt alþjóðlegt samfélag háskólanema á Íslandi.

Lesa meira
Starfsmenntun-aukid-fjarmagn2025

7.11.2025 : Aukin tækifæri í Erasmus+ kalla á öflugt alþjóðasamstarf í starfsmenntun

Samhliða auknu fjármagni til starfsmenntunar í Erasmus+ áætluninni, hefur starfsmenntateymi Landskrifstofunnar unnið markvisst að því að styðja við starf alþjóðafulltrúa innan skóla og stofnanna á sviði iðn- og verkgreina. 

Lesa meira

6.11.2025 : Fulltrúar íslenskra háskóla á tengslaráðstefnu í Bonn um evrópsk háskólanet

Dagana 21. - 22. október tóku Þóra Einarsdóttir, aðstoðarrektor náms og kennslu við Listaháskóla Íslands, og Hildur Friðriksdóttir, alþjóðafulltrúi Háskólans á Akureyri, þátt í tengslaráðstefnunni Putting it into practice sem haldin var í Bonn í Þýskalandi og fjallaði um áhrif evrópskra háskólaneta.

Lesa meira

5.11.2025 : Opið er fyrir umsóknir í DiscoverEU happdrættið

Fæddist þú árið 2007? Hefur þú áhuga á að skoða heimsálfuna og víkka sjóndeildarhringinn? Þú getur orðið eitt af 56 íslenskum ungmennum sem vinna ferðalag um Evrópu með því að skrá þig til leiks í DiscoverEU.  

Lesa meira

3.11.2025 : Salto Green – Ný heimasíða og útgáfa um græn fyrirmyndarverkefni

Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlanirnar leggja mikla áherslu á loftslagsmál og vistvæna nálgun verkefna. Í mati á umsóknum er meðal annars tekið tillit til viðfangsefna sem takast á við hlýnun jarðar, efla vistvænan lífstíl og styðja fólk og stofnanir í að taka græn skref. 

Lesa meira

3.11.2025 : Láttu rödd þína heyrast um íþróttir í Evrópu

Evrópusambandið stendur fyrir opnu samráði til að tryggja að evrópsk stefnumótun um íþróttir sé bæði inngildandi og víðtæk. 

Lesa meira
Mynd-3

27.10.2025 : „Þetta var ómetanlegt tækifæri“ – Íris, umsjónarkennari í Norðlingaskóla, segir frá sinni fyrstu eTwinning vinnustofu

Dagana 4.–7. september tók Íris, umsjónarkennari á yngsta stigi í Norðlingaskóla, þátt í sinni fyrstu alþjóðlegu eTwinning vinnustofu í Helsinki, Finnlandi. Hún segir reynsluna hafa verið ómetanlega – bæði faglega og persónulega – og kemur heim með nýjar hugmyndir, verkfæri og tengsl sem munu nýtast í framtíðarstarfi.

Lesa meira

23.10.2025 : Vefnámskeið á vegum Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar

Námskeið ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem vilja efla færni sína í notkun upplýsinga um vinnumarkaðinn í sinni leiðsögn.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px-1-

23.10.2025 : Vinnustofur fyrir tungumálakennara um Erasmus+ og eTwinning

Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning á Íslandi, í samstarfi við STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, bjóða tungumálakennurum á tvær rafrænar vinnustofur í nóvember. Þar verður fjallað um hvernig tungumálakennarar geta nýtt alþjóðleg tækifæri í gegnum Erasmus+ og eTwinning til að efla tungumálanám, menningarlæsi og alþjóðavitund nemenda.

Lesa meira

22.10.2025 : Fyrsta landsþing Erasmus Student Network á Íslandi

Erasmus Student Network (ESN) á Íslandi og Landskrifstofa Erasmus+ bjóða nemendum og öðrum áhugasömum að taka þátt í fyrsta landsþingi ESN-Iceland, sem haldið verður 31. október kl. 15:00 í Eddu, Háskóla Íslands. 

Lesa meira

16.10.2025 : Nýsköpun, lýðræði og tungumál í brennidepli við verðlaunaafhendingu Erasmus+

Fulltrúar skóla- og menntayfirvalda komu saman á Nauthóli í Reykjavík þegar Rannís og Landskrifstofa Erasmus+ veittu Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í kennslu og eTwinning gæðaviðurkenningar. Menntaskólinn á Tröllaskaga og Dósaverksmiðjan hlutu evrópsku verðlaunin í kennslu og tungumálum og Stapaskóli hlaut viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni ársins 2025.

Lesa meira

7.10.2025 : Fögnum Erasmus+ dögunum 13.-18. október með stæl!

Erasmus dagar 2025 fara fram dagana 13. - 18. október. Um er að ræða sex daga tímabil þar sem athygli er vakin á Erasmus+ áætluninni og tækifærum hennar með samstilltu átaki. Landskrifstofan hvetur styrkhafa til að nota tækifærið og deila framlagi sínu og reynslu. 

Lesa meira

1.10.2025 : 17 ný Erasmus+ samstarfsverkefni styrkt um nær 500 milljónir króna

Í sumar veitti Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi 17 styrki til nýrra samstarfsverkefna á sviði menntunar og æskulýðsmála. Stjórnendur þessara verkefna og starfsfólk Landskrifstofu áttu góðan upphafsfund á Reykjavík Natura þann 25. september, fögnuðu góðum árangri og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+. 

Lesa meira
Malthing-Eru-evropskir-haskolar-i-fararbroddi-2

30.9.2025 : Eru evrópskir háskólar í fararbroddi? - ávinningur af þátttöku íslenskra háskóla í evrópskum háskólanetum

Málþing, 14. október kl. 13.00 í Norræna húsinu, um ávinning og áskoranir háskólanetanna fyrir nemendur, starfsfólk, stöðu háskólanna og samfélagið. 

Lesa meira

29.9.2025 : Tilkynning til Erasmus+/ESC styrkþega vegna Play

Tilkynnt hefur verið um að flugfélagið Play leggi niður starfsemi sína. Vafalaust hefur sú þróun áhrif á áform einhverra af þeim fjölmörgu þátttakendum í Erasmus+ sem eru á leið í ferðalag eða eru stödd erlendis. Landskrifstofa hefur tekið saman upplýsingar sem vonandi koma styrkþegum að notum í þessari stöðu. 

Lesa meira

19.9.2025 : Erasmus+ á Menntakviku Háskóla Íslands 2025

Starfsmenntateymi Erasmus+ tekur þátt í málstofunni 
Raddir úr framhaldsskólanum: Upplifun, stuðningur og sýn til framtíðar á Menntakviku HÍ.

Lesa meira

18.9.2025 : Kynningar og fundir á vegum Rannís í Vesturbyggð

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturbyggð heim þann 23. september nk. til að kynna ýmis tækifæri og styrki sem bjóðast í alþjóðasamstarfi.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px

17.9.2025 : eTwinning herferð 2025: Tækifæri til samstarfs og nýrra verkefna

Frá 18. september til 18. október nk. stendur yfir árleg eTwinning kynningarherferð sem hefur það markmið að auka sýnileika, hvetja fleiri kennara til þátttöku og kynna fjölbreytt tækifæri til alþjóðlegs skólasamstarfs.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica