Fréttir: apríl 2023

24.4.2023 : Mikill áhugi á gæðavottun í European Solidarity Corps

Góð mæting var á kynningarfund um gæðavottun í European Solidarity Corps áætluninni, sem haldinn var miðvikudaginn 19. apríl síðastliðinn. European Solidarity Corps er evrópsk sjálfboðaliðaáætlun sem gefur ungmennum á aldrinum 18-30 ára tækifæri til að hafa jákvæð áhrif í gegnum sjálfboðastarf erlendis eða í eigin nærsamfélagi. 

Lesa meira

4.4.2023 : Útgáfuhóf vegna inngildingarbæklings

Þann 23. mars hélt Landskrifstofa Erasmus+ í samstarfi við Rökstóla Samvinnumiðstöð viðburð í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á

Erasmus+ handbók um inngildingu fatlaðs fólks í evrópsk æskulýðsverkefni. Inngilding er sérstakt áhersluatriði Erasmus+ áætlunarinnar og er eitt af markmiðunum að öllum séu tryggðir jafnir möguleikar á þátttöku. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica