Góð mæting var á kynningarfund um gæðavottun í European Solidarity Corps áætluninni, sem haldinn var miðvikudaginn 19. apríl síðastliðinn. European Solidarity Corps er evrópsk sjálfboðaliðaáætlun sem gefur ungmennum á aldrinum 18-30 ára tækifæri til að hafa jákvæð áhrif í gegnum sjálfboðastarf erlendis eða í eigin nærsamfélagi.
Lesa meiraÞann 23. mars hélt Landskrifstofa Erasmus+ í samstarfi við Rökstóla Samvinnumiðstöð viðburð í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar á
Erasmus+ handbók um inngildingu fatlaðs fólks í evrópsk æskulýðsverkefni. Inngilding er sérstakt áhersluatriði Erasmus+ áætlunarinnar og er eitt af markmiðunum að öllum séu tryggðir jafnir möguleikar á þátttöku.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.