Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2025

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

/_/forsidubordar



Fréttir

Fyrir-ESEP-og-eTwinning-1-

13.3.2025 : Landskrifstofa eTwinning leitar að fyrirmyndarverkefnum!

Landskrifstofa eTwinning leitar að frábærum eTwinning-verkefnum á öllum skólastigum til að veita öðrum kennurum innblástur. Valin verkefni verða kynnt í fréttagreinum og á samfélagsmiðlum. 

Lesa meira
Rafraent-skolasamstarf-i-20-ar-3-

12.3.2025 : 20 ár af eldmóði: eTwinning sendiherrarnir sem hafa fylgt þróuninni frá upphafi

Kolbrún Svala Hjaltadóttir frá Íslandi og Tiina Sarisalmi frá Finnlandi hafa verið hluti af eTwinning samfélaginu frá fyrsta degi árið 2005. 
Í þessu viðtali deila þær einstökum reynslusögum, frá fyrstu skrefunum í stafrænu skólasamstarfi til þess hvernig eTwinning hefur þróast í gegnum árin og haft áhrif á kennsluaðferðir, nemendur og þeirra eigin starfsferil.

Lesa meira

6.3.2025 : Bandalag myndað um færni í Evrópu

Evrópa þarf á hæfu fólki að halda til að bregðast við nýjum áskorunum og vera samkeppnishæf á alþjóðavettvangi. Þetta er grundvöllur viðamikillar stefnu frá Evrópusambandinu sem birt var í vikunni og er ætlað er að styðja við seiglu og aðlögunarhæfni í menntun og þjálfun í álfunni. Stefnan ber yfirskriftina Bandalag um færni, eða Union of skills. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica