Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir 2021

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2021.

/_/forsidubordarFréttir

Uthlutunarmynd

16.9.2021 : Horfum fram á veginn: fyrstu Erasmus+ verkefni nýrrar áætlunar hefja göngu sína

Fyrr í sumar úthlutaði Landskrifstofa styrkjum úr Erasmus+ og European Solidarity Corps eftir fyrsta umsóknarfrest ársins. Þetta var jafnframt fyrsta úthlutun nýs tímabils í báðum áætlunum, sem nær yfir 2021-2027.

Lesa meira
Pexels-judit-peter-1766604

15.9.2021 : Velkomin á vefstofur í næstu viku

Miðvikudaginn 22. september nk. eru tvær vefstofur á dagskrá, annars vegar um Erasmus+ aðild og hinsvegar um umsóknir í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps.

Lesa meira
Samstarf3nov

10.9.2021 : Nýsköpun í mennta- og æskulýðsmálum með Erasmus+: Umsóknarfrestur um samstarfsverkefni er til 3. nóvember nk.

Samstarfsverkefni gefa íslenskum stofnunum og samtökum tækifæri til að efla nýsköpun og takast á við samfélagslegar áskoranir gegnum samvinnu við önnur lönd. Eins og í öðrum verkefnaflokkum Erasmus+ er mikil áhersla lögð á verkefni sem færa samfélaginu okkar aukna stafræna færni, virka þátttöku ungs fólks og jöfn tækifæri og fjölbreytileika. Einnig er sjálfbærni í brennidepli og hvatt til samstarfs sem leggur baráttunni gegn loftslagsbreytingum lið

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd

https://youtu.be/BphCPwK6wfw

Upptaka frá beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu þegar nýjar áætlanir fyrir Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe voru kynntar.

https://youtu.be/kGp6fjXvrYY

Samtökin Stelpur rokka hlutu viðurkenningu á Erasmusdögum 2019 fyrir að stuðla að jöfnum tækifærum með „Music Empowerment Mobility and Exchange“.

Fleiri myndböndÞetta vefsvæði byggir á Eplica