Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2024.

/_/forsidubordar



Fréttir

Evropurutan-grafik

3.9.2024 : Evrópurútan á ferð um landið

Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.

Lesa meira

30.8.2024 : Tækifæri fyrir eTwinning kennara: Ráðstefnur í Sarajevo og Tallinn!

Ertu kennari í framhaldsskóla, starfsmenntaskóla, leikskóla eða grunnskóla með reynslu af eTwinning? Þá er þetta einstakt tækifæri fyrir þig! eTwinning á Íslandi býður upp á tvö ótrúleg tækifæri til að taka þátt í alþjóðlegum ráðstefnum í haust – ein í Sarajevo, Bosníu og Hersegovínu, og önnur í Tallinn, Eistlandi.

Lesa meira
VEFSTOFA

28.8.2024 : Vefstofa um Erasmus+ samstarfsverkefni

Vefstofan er þann 10. september 2024 kl 14:00 og er mikilvægt að skrá sig.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica