Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2024.

/_/forsidubordarFréttir

23.5.2024 : Verkefni í Erasmus+ og European Solidarity Corps hafa verið styrkt um 9 milljónir evra það sem af er ári

Landskrifstofa hefur lokið afgreiðslu umsókna sem bárust fyrir fyrsta frest ársins, þann 20. febrúar, og ættu margir umsækjendur að hafa glaðst yfir svarbréfum sem send voru út á dögunum. Sífellt fjölgar í hópi þeirra sem hafa fengið aðild sína að Erasmus+ áætluninni samþykkta en einnig eru nýliðar í hópi umsækjenda og landfræðileg dreifing góð. 

Lesa meira
Evropusamvinna-1080x1080

8.5.2024 : Evrópusamvinna í 30 ár - málþing og uppskeruhátíð Evrópusamstarfs 8. maí

Miðvikudaginn 8. maí verður Evrópusamvinnu í 30 ár fagnað með málþingi á Grand hótel og uppskeruhátíðar Evrópusamstarfs sem haldin verður í Kolaportinu milli kl. 14-18.

Lesa meira

16.4.2024 : Opnað fyrir Discover EU umsóknir

50 íslensk ungmenni á 18. aldursári fá Discover EU passa til að ferðast með lest um Evrópu. 200 Íslendingar hafa fengið passann síðustu ár. Umsóknarfrestur opnaði í dag og er til 30. apríl.

Lesa meira

Fréttasafn


MyndböndÞetta vefsvæði byggir á Eplica