Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir 2021

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2021.

/_/forsidubordarFréttir

Allir saman

14.10.2021 : Dalvíkurskóli og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hljóta Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu

Evrópuverðlaunin fyrir nýsköpun í kennslu, voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Dalvíkurskóli og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hlutu verðlaunin að þessu sinni, en þau eru á vegum Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB, og er fyrirhugað að þau verði framvegis veitt árlega í öllum 33 þátttökulöndum áætlunarinnar. Hver landskrifstofa getur veitt allt að fjórum verkefnum viðurkenningu á hverju ári, einu í hverjum eftirtalinna skólahluta; leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og starfsmenntaskóla.

Lesa meira
Pexels-akil-mazumder-1072824

11.10.2021 : Grænni verkefni Erasmus+ og European Solidarity Corps

Allt er vænt sem vel er grænt – líka Evrópusamstarf! Þann 13. október stendur Landskrifstofa fyrir stuttri vefstofu sem ætluð er styrkhöfum í Erasmus+ og European Solidarity Corps og þeim sem hafa hug á að sækja um styrki í þessar áætlanir í framtíðinni. 

Lesa meira
Evrópusamvinna - uppskeruhátíð

1.10.2021 : Samið um þátttöku Íslands í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins

Þann 24. september sl. var tilkynnt formlega um áframhaldandi aðild EES/EFTA ríkjanna að nýrri kynslóð samstarfsáætlana Evrópusambandsins 2021-2027, en Rannís hefur umsjón með helstu áætlunum sem Ísland tekur þátt í. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd

https://youtu.be/BphCPwK6wfw

Upptaka frá beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu þegar nýjar áætlanir fyrir Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe voru kynntar.

https://youtu.be/kGp6fjXvrYY

Samtökin Stelpur rokka hlutu viðurkenningu á Erasmusdögum 2019 fyrir að stuðla að jöfnum tækifærum með „Music Empowerment Mobility and Exchange“.

Fleiri myndböndÞetta vefsvæði byggir á Eplica