Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2023

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2023.

/_/forsidubordar



Fréttir

RAN00181-edit

1.6.2023 : Vinningshafi í leik Europass á Íslandi

Europass á Íslandi efndi á dögunum til leiks þar sem þátttakendur bjuggu til rafræna ferilskrá gegnum Europass vefgáttina og sendu inn til Europass á Íslandi.

Lesa meira

24.5.2023 : Meira en milljarði króna veitt til náms og þjálfunar á vegum Erasmus+

Það má með sanni segja að skólar og samtök séu í ferðahugleiðingum þetta árið. Yfir hundrað umsóknir fyrir hátt í fimm þúsund ferðir til náms og þjálfunar bárust fyrir umsóknarfrestinn í febrúar og nú hefur verið tilkynnt um þær sem hljóta brautargengi. Styrkirnir nema 7,5 milljónum evra, sem jafngildir 1,1 milljörðum íslenskra króna. 

Lesa meira
Verum-graen-mynd-fyrir-frett

23.5.2023 : Verum græn með Erasmus+

Ráðstefna 7. júní 2023 kl.14-17 í Veröld - húsi Vigdísar 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd

Erasmus+ stúdentaskipti - tækifærin hafa aldrei verið fjölbreyttari!

https://youtu.be/hNBSEPT2aeI

Félagasamtökin Hugarafl fengu Erasmus+ styrk fyrir samstarfsverkefni. Markmiðið var að efla samtökin, mæta þörfum ungs fólks og bæta fræðslu um geðheilbrigði.

https://youtu.be/j_MtpqDxZIk

Samstarfsverkefni gefa íslenskum stofnunum og samtökum tækifæri til að efla nýsköpun og takast á við samfélagslegar áskoranir gegnum samvinnu við önnur lönd.

 

Fleiri myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica