Ráðstefnan verður haldin í Hamburg, Þýskalandi 24.-26. maí 2023. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2023
Lesa meiraUpphaflegur umsóknarfrestur var 22. mars.
Lesa meiraFjölþjóðlegar ráðstefnur og vinnustofur veita frábær tækifæri til þess að fara út og efla tengslanetið, sækja innblástur að nýjum Erasmus+ verkefnum og auka þekkingu á ýmsum sviðum.
Lesa meiraErasmus+ stúdentaskipti - tækifærin hafa aldrei verið fjölbreyttari!
Félagasamtökin Hugarafl fengu Erasmus+ styrk fyrir samstarfsverkefni. Markmiðið var að efla samtökin, mæta þörfum ungs fólks og bæta fræðslu um geðheilbrigði.
Samstarfsverkefni gefa íslenskum stofnunum og samtökum tækifæri til að efla nýsköpun og takast á við samfélagslegar áskoranir gegnum samvinnu við önnur lönd.