Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs um mat á Erasmus+ áætluninni. Hægt er að taka þátt í samráðinu til 8. desember næstkomandi.
Lesa meiraTveir Íslendingar tóku þátt í alþjóðlegri Erasmus+ ráðstefnu um evrópsk háskólanet sem haldin var fyrr á þessu ári. Ráðstefnan bar yfirskriftina „Spreading Innovative Results from European University Alliances to Other Higher Education Institutions“ og var haldin í Bergen í Noregi.
Við hlökkum til að taka á móti umsóknum um fjölbreytt verkefni í Erasmus+ og ESC. Þann 4. október nk. kl. 10 að íslenskum tíma rennur út frestur til að sækja um styrki til fjölbreyttra verkefna í Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC).
Lesa meira