Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2024.

/_/forsidubordarFréttir

28.11.2023 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2024

Evrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2024. Alls munu 4,3 milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af 13 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti. 

Lesa meira

28.11.2023 : Evrópa á ferð og flugi

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur mótað stefnu um framtíð náms og þjálfunar erlendis: Evrópu á ferð og flugi eða „Europe on the Move“. Hún snýr að því að auka til muna fjölda þeirra nemenda sem læra eða hljóta þjálfun í öðru Evrópulandi.

Lesa meira

22.11.2023 : Inngilding er í þágu alls samfélagsins – frásögn af ráðstefnu í Berlín

Skref í átt að inngildandi alþjóðavæðingu á háskólastiginu (e. Moving closer to inclusive internationalization in Higher Education) var titill ráðstefnu sem fimm þátttakendur frá Íslandi tóku þátt í dagana 8.-10. nóvember 2023. Ráðstefnan var afurð samstarfs landskrifstofa undir yfirheitinu Inngilding á háskólastigi (e. Social Inclusion in Higher Education) sem hefur síðastliðin þrjú ár unnið að málefnum sem snúa að inngildingu innan Erasmus+ á háskólastigi. 

Lesa meira

Fréttasafn


MyndböndÞetta vefsvæði byggir á Eplica