Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Erasmus+/Rannís lokar skrifstofunni frá og með 23. desember og fram yfir áramót.
Við opnum aftur 2. janúar 2024.  Þökkum samstarfið á árinu. 

/_/forsidubordar



Fréttir

11.12.2024 : Evrópskir sjálfboðaliðar í þágu íslensks samfélags

5. desember er tileinkaður sjálfboðaliðum og þeirra óeigingjarna starfi í þágu samfélagsins. Til að fagna deginum stóð Landskrifstofa European Solidarity Corps á Íslandi fyrir sérstökum viðburði þar sem áhersla var lögð á samstöðu og samfélagsleg áhrif evrópskra sjálfboðaliða sem taka þátt í European Solidarity Corps á Íslandi. Hann var skipulagður í samstarfi við Eurodesk og Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi.

Lesa meira

10.12.2024 : Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Rannís og Landskrifstofa Erasmus+ loka skrifstofunni yfir hátíðirnar frá og með 23. desember og fram yfir áramót. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025. Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. 

Lesa meira

5.12.2024 : Opið fyrir umsóknir um styrki til sjálfboðaliða- og samfélagsverkefna í European Solidarity Corps

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýsir umsóknarfresti fyrir árið 2025 í sjálfboðaliðaáætluninni European Solidarity Corps (ESC). ESC áætlunin styður ungt fólk sem vill fara erlendis í sjálfboðastarf eða framkvæma samfélagsverkefni í eigin nærumhverfi. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica