Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2024.

/_/forsidubordar



Fréttir

7.10.2024 : Spurningakeppni tengd Erasmus+ dögum #erasmusdays2024

Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi stendur fyrir spurningakeppni með Evrópuþema vegna Erasmus+ daga og verður hún haldin á Stúdentakjallaranum miðvikudaginn 16. október.

Lesa meira

7.10.2024 : Erasmus dagar 2024

Hin árlega viðburðaröð Erasmus dagar eða #ErasmusDays er á næsta leyti og fer hún fram í áttunda skiptið dagana 14. til 19. október. Um er að ræða sex daga tímabil þar sem athygli er vakin á Erasmus+ starfi og árangri í samstilltu átaki um alla Evrópu.

Lesa meira
Vi-usindavaka-2023-2

28.9.2024 : Til hamingju með daginn vísindafólk!

Heill heimur vísinda í dag 28. september kl. 13:00 -18:00 á Vísindavöku í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku, sannkallaðri uppskeruhátíð vísindanna í íslensku samfélagi, gefst gestum kostur á að hitta og ræða við okkar fremsta vísindafólk og kynnast mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica