Information for Erasmus+ and ESC participants in the area
Í lok júlí tilkynnti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um úthlutun til evrópskra háskólaneta (e. European Universities) úr Erasmus+ áætluninni. Um er að ræða 16 net sem áður höfðu verið samþykkt auk fjögurra nýrra. Eitt netanna ber heitið UNIgreen og í því á Landbúnaðarháskóli Íslands sæti.
Lesa meiraLandsskrifstofa Erasmus+ verður lokuð frá og með 11. júlí til og með 5. ágúst. Við opnum aftur 8. ágúst.
Með kærri sumarkveðju,
Starfsfólk Erasmus+
Upptaka frá beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu þegar nýjar áætlanir fyrir Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe voru kynntar.
Samtökin Stelpur rokka hlutu viðurkenningu á Erasmusdögum 2019 fyrir að stuðla að jöfnum tækifærum með „Music Empowerment Mobility and Exchange“.