Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir 2023

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2023.

/_/forsidubordarFréttir

28.11.2022 : Ábyrgð okkar allra að taka afstöðu gegn fordómum

Inngildingarfulltrúi Landskrifstofu Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) á Íslandi hélt nýlega erindi á vegum

SALTO-miðstöðvaðinnar um inngildingu og fjölbreytileika

Lesa meira

25.11.2022 : European Solidarity Corps auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2023

Evrópusambandið hefur auglýst umsóknarfresti fyrir árið 2023 í sjálfboðaliðaáætlun sinni. Hún styður ungt fólk sem vill fara erlendis í sjálfboðastarf eða framkvæma samfélagsverkefni í eigin nærumhverfi.

Lesa meira

23.11.2022 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2023

Nú hefur Evrópusambandið tilkynnt um umsóknarfresti sem verða í boði árið 2023. Af ýmsu er að taka fyrir stofnanir og samtök hér á landi sem vilja efla starfsemi sína í þágu mennta- og æskulýðsmála í samstarfi við önnur lönd. Í fyrsta sinn er nú hægt að sækja um ferðir fyrir starfsfólk í íþróttum.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd

Erasmus+ stúdentaskipti - tækifærin hafa aldrei verið fjölbreyttari!

https://youtu.be/hNBSEPT2aeI

Félagasamtökin Hugarafl fengu Erasmus+ styrk fyrir samstarfsverkefni. Markmiðið var að efla samtökin, mæta þörfum ungs fólks og bæta fræðslu um geðheilbrigði.

https://youtu.be/j_MtpqDxZIk

Samstarfsverkefni gefa íslenskum stofnunum og samtökum tækifæri til að efla nýsköpun og takast á við samfélagslegar áskoranir gegnum samvinnu við önnur lönd.

 

Fleiri myndböndÞetta vefsvæði byggir á Eplica