Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir 2022

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2022.

/_/forsidubordarFréttir

Runa-Gudny-Jon-Svanur

27.1.2022 : Erasmus+ verkefni mánaðarins

Erasmus+ verkefni mánaðarins kemur frá Dalvíkurskóla, en skólinn hlaut nýverið Evrópuverðlaun fyrir nýsköpun í kennslu. Verkefnið samræmist vel einni af áherslum nýrrar Erasmus+ áætlunarinnar, sem er notkun stafrænna aðferða í námi. Við tókum Guðnýju S. Ólafsdóttur, kennara og verkefnastjóra í Dalvíkurskóla, tali.

Lesa meira
Remote-working-gb27272975_1920

19.1.2022 : Verið velkomin á vefstofur fyrir umsækjendur um Erasmus+ og European Solidarity Corps í febrúar 2022

Nú hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2022. Hér er um ýmis fjölbreytt tækifæri fyrir mennta- og æskulýðsstarf í Evrópu að ræða, og Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi hefur skipulagt röð af vinnustofum fyrir ólíka markhópa sem ætlað er að varpa ljósi á þau.

Lesa meira
Pexels-vicky-tran-1745766

14.1.2022 : Erasmus+ framsækin samstarfsverkefni 2022 (Forward-Looking Projects 2022)

Við vekjum athygli á upplýsingafundi sem haldinn verður á netinu þann 18. janúar næstkomandi á vegum framkvæmdastjórnar ESB (EACEA). Fundurinn er tileinkaður framsæknum samstarfsverkefnum (Forward-Looking Projects), sem eru verkefni þar sem lögð er áhersla á nýjungar sem geta haft víðtæk áhrif. Krafist er samstarfs opinberra aðila og einkaaðila þar sem saman koma bæði rannsakendur og notendur á því sviði sem unnið er með.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd

https://youtu.be/BphCPwK6wfw

Upptaka frá beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu þegar nýjar áætlanir fyrir Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe voru kynntar.

https://youtu.be/kGp6fjXvrYY

Samtökin Stelpur rokka hlutu viðurkenningu á Erasmusdögum 2019 fyrir að stuðla að jöfnum tækifærum með „Music Empowerment Mobility and Exchange“.

Fleiri myndböndÞetta vefsvæði byggir á Eplica