Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Vefstofur og kynningarfundir

Vefstofur og kynningarfundir vegna umsóknafresta 2025

/_/forsidubordar



Fréttir

10.2.2025 : Viltu byggja upp framúrskarandi starfsmenntun á þínu fagsviði? Allt um evrópsk Öndvegissetur starfsmenntunar á vefstofu 20. febrúar.

Næsti umsóknarfrestur um Öndvegissetur starfsmenntunar (e. Centres of Vocational Excellence) er 11. júní 2025. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður áhugasömum á sérstaka vefstofu sem er kjörin til að kynna sér málið betur.

Lesa meira

3.2.2025 : We Lead: Leiðtogahæfni kvenna í ferðaþjónustu

Markmið verkefnisins var að efla leiðtogahæfni kvenna í ferðaþjónustu. Oft hallar á hlut kvenna í störfum þeirra innan ferðaþjónustunnar þegar litið er til þátta eins og launa, vinnuaðstæðna og möguleikum á stöðuhækkun. Verkefnið hefur skilað góðum og áhugaverðum niðurstöðum sem eru öllum aðgengileg.

Lesa meira

31.1.2025 : Örnámskeið um náms- og starfsráðgjöf: Fimm víddir umhverfisvænnar starfsráðgjafar

Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á röð örnámskeiða tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 18. febrúar 2025 kl. 14:00-15:15 að íslenskum tíma verður fjallað um fimm víddir umhverfisvænnar starfsráðgjafar.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica