Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2024.

/_/forsidubordar



Fréttir

30.11.2023 : Hærri fjárhæðir og aukinn sveigjanleiki – ESC auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins auglýsir umsóknarfresti fyrir árið 2024 í sjálfboðaliðaáætluninni European Solidarity Corps (ESC). ESC áætlunin styður ungt fólk sem vill fara erlendis í sjálfboðastarf eða framkvæma samfélagsverkefni í eigin nærumhverfi.

Lesa meira

29.11.2023 : Erasmus+ býður í aðventukaffi

Fimmtudaginn 7. desember kl. 14:30 hjá Rannís, Borgartúni 30.

Langar þig að fræðast um Erasmus+ áætlunina og þau tækifæri sem eru í boði með óformlegu kaffispjalli á aðventunni?

Lesa meira

28.11.2023 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2024

Evrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2024. Alls munu 4,3 milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af 13 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica