Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2023

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2023.

/_/forsidubordar



Fréttir

22.3.2023 : Erasmus+ tengslaráðstefna um græn og sjálfbær verkefni í fullorðinsfræðslu

Ráðstefnan verður haldin í Hamburg, Þýskalandi 24.-26. maí 2023. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2023

Lesa meira
Stundarglas-med-raudum-sandi

22.3.2023 : Umsóknarfrestur um samstarfsverkefni framlengdur til 24. mars

Upphaflegur umsóknarfrestur var 22. mars.

Lesa meira

14.3.2023 : Opið fyrir skráningu á fjölmargar Erasmus+ tengslaráðstefnur og vinnustofur erlendis fyrir starfsfólk á öllum skólastigum

Fjölþjóðlegar ráðstefnur og vinnustofur veita frábær tækifæri til þess að fara út og efla tengslanetið, sækja innblástur að nýjum Erasmus+ verkefnum og auka þekkingu á ýmsum sviðum.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd

Erasmus+ stúdentaskipti - tækifærin hafa aldrei verið fjölbreyttari!

https://youtu.be/hNBSEPT2aeI

Félagasamtökin Hugarafl fengu Erasmus+ styrk fyrir samstarfsverkefni. Markmiðið var að efla samtökin, mæta þörfum ungs fólks og bæta fræðslu um geðheilbrigði.

https://youtu.be/j_MtpqDxZIk

Samstarfsverkefni gefa íslenskum stofnunum og samtökum tækifæri til að efla nýsköpun og takast á við samfélagslegar áskoranir gegnum samvinnu við önnur lönd.

 

Fleiri myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica