Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2023

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2023.

/_/forsidubordar



Fréttir

24.5.2023 : Meira en milljarði króna veitt til náms og þjálfunar á vegum Erasmus+

Það má með sanni segja að skólar og samtök séu í ferðahugleiðingum þetta árið. Yfir hundrað umsóknir fyrir hátt í fimm þúsund ferðir til náms og þjálfunar bárust fyrir umsóknarfrestinn í febrúar og nú hefur verið tilkynnt um þær sem hljóta brautargengi. Styrkirnir nema 7,5 milljónum evra, sem jafngildir 1,1 milljörðum íslenskra króna. 

Lesa meira
Verum-graen-mynd-fyrir-frett

23.5.2023 : Verum græn með Erasmus+

Ráðstefna 7. júní 2023 kl.14-17 í Veröld - húsi Vigdísar 

Lesa meira
Ung manneskja að fagna, heldur á bók. Texti: Engage, Connect, Empower EU Youth Strategy

9.5.2023 : Opið samráð um æskulýðsstefnu Evrópusambandsins

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs um æskulýðsstefnu Evrópusambandsins. Samráðið er opið öllum en ungt fólk og aðrir hagsmunaaðilar eru sérstaklega hvött til þátttöku.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd

Erasmus+ stúdentaskipti - tækifærin hafa aldrei verið fjölbreyttari!

https://youtu.be/hNBSEPT2aeI

Félagasamtökin Hugarafl fengu Erasmus+ styrk fyrir samstarfsverkefni. Markmiðið var að efla samtökin, mæta þörfum ungs fólks og bæta fræðslu um geðheilbrigði.

https://youtu.be/j_MtpqDxZIk

Samstarfsverkefni gefa íslenskum stofnunum og samtökum tækifæri til að efla nýsköpun og takast á við samfélagslegar áskoranir gegnum samvinnu við önnur lönd.

 

Fleiri myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica