Í tilefni af Evrópuári unga fólksins munum við hjá Landskrifstofu Erasmus+ blása til heljarinnar hátíðar í Laugardalslaug 18. ágúst frá kl. 16. Árið 2022 er tileinkað ungu fólki vegna þess að það leikur lykilhlutverk við að móta framtíð Evrópu.
Lesa meiraValin hafa verið 18 verkefni sem hljóta styrki í tengslum við Evrópuár unga fólksins 2022. Markmiðið með styrkjunum er að skipuleggja viðburði, samkomur eða önnur verkefni þar sem ungt fólk kemur saman til að fjalla um þá málaflokka sem skiptir það máli.
Lesa meiraInformation for Erasmus+ and ESC participants in the area
Upptaka frá beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu þegar nýjar áætlanir fyrir Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe voru kynntar.
Samtökin Stelpur rokka hlutu viðurkenningu á Erasmusdögum 2019 fyrir að stuðla að jöfnum tækifærum með „Music Empowerment Mobility and Exchange“.