Fréttir og viðburðir

Mennta- og menningarsvið þakkar frábærar móttökur á Egilsstöðum

Mennta- og menningarsvið Rannís stóð fyrir opnum kynningarfundi á Austurbrú á dögunum, þar sem Austfirðingum voru kynnt tækifæri innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana. 

Lesa meira

Fréttir og viðburðir

Starfsemi Erasmus+ á Íslandi er víðfeðm og tekur til margra þátta. Með því að fylgjast með fréttum og tilkynningum um námskeið er hægt að fá upplýsingar um umsóknarfresti, námskeið Landskrifstofu fyrir umsækjendur, námskeið sem standa til boða fyrir umsækjendur erlendis o.s.frv.  

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica