Fréttir og viðburðir

Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri

Þann 11. janúar næstkomandi stendur Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi kl. 12:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur).

Lesa meira

Fréttir og viðburðir

Starfsemi Erasmus+ á Íslandi er víðfeðm og tekur til margra þátta. Með því að fylgjast með fréttum og tilkynningum um námskeið er hægt að fá upplýsingar um umsóknarfresti, námskeið Landskrifstofu fyrir umsækjendur, námskeið sem standa til boða fyrir umsækjendur erlendis o.s.frv.  

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica