Stuðningur og gögn

Hér er hægt að nálgast ýmis gögn og stoðverkefni sem auðvelda framkvæmd Erasmus+ verkefna.

Gögn verkefnisstjóra

Að mörgu er að hyggja og mikilvægt strax í byrjun að halda vel utan um alla pappíra og gögn til að auðvelda vinnuna á meðan á verkefni stendur og þegar komið er að því að skila lokaskýrslu.

Lesa meira

Öryggi þátttakenda

Öryggi skiptir öllu máli í Erasmus+. Öruggar og áhyggjulausar aðstæður auðvelda þátttakendum að njóta góðs af áætluninni, bæði faglega og persónulega.

Lesa meira

Stoðverkefni Erasmus+

Evrópusambandið býður upp á ýmis verkefni sem ætlað er að styðja við evrópskt samstarf á sviði menntunar og æskulýðsmála. Rannís hefur umsjón með nokkrum þeirra en öðrum er miðstýrt (í umsjón Framkvæmdastjórnar ESB í Brussel).

Lesa meira

Áfrýjun / andmælaréttur

Hægt er að gera athugasemdir við ákvörðun Landskrifstofu innan mánaðar frá ákvörðun, þ.e. fara fram á að fá rökstuðning við niðurstöðu mats og/eða ákvörðunum tengdum styrk.

Lesa meira

Merki og fyrirvaratextar

Öll verkefni sem styrkt eru af Erasmus+ eiga að nota merki áætlunarinnar ásamt viðeigandi fyrirvaratextum. Þetta á við um allt kynningarefni verkefnis (t.d. bæklinga, plaköt, myndbönd, kynningar o.fl.).

Lesa meira

Erasmus+ aðild

Með Erasmus aðild er staðfest að skólinn/stofnunin/fyrirtækið sem sækir um hafi unnið vandaða áætlun um fjölþjóðlegt samstarf og náms- og þjálfunarferðir (mobility activities) sem hluta af stefnumörkun til framtíðar.

Lesa meira

Covid-19

Spurt og svarað um COVID-19 og áhrif á Erasmus+ og European Solidarity Corps.

Lesa meira

Stríð í Úkraínu

Svör við spurningum sem upp kunna að koma meðal umsækjenda og styrkhafa í tengslum við stríðið í Úkraínu.

Lesa meira

Brexit

Spurt og svarað um áhrif Brexit á Erasmus+ og European Solidarity Corps.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica