Merki og fyrirvaratextar

Öll verkefni sem styrkt eru af Erasmus+, eiga að nota merki áætlunarinnar ásamt viðeigandi fyrirvaratextum. Þetta á við um allt kynningarefni verkefnis (t.d. bæklinga, plaköt, myndbönd, kynningar o.fl.). Sjá leiðbeiningar um rétta notkun merkisins.

Fyrir verkefni sem að fullu eru fjármögnuð af Evrópusambandinu

Útgáfa 1, lárétt útgáfa:

IS-Fjarmagnad-af-Evropusambandinu_POS

Útgáfa 2, lóðrétt útgáfa: 

IS-Fjarmagnad-af-Evropusambandinu_POS_1617809112080

Fyrir verkefni sem eru samfjármögnuð af Evrópusambandinu

Útgáfa 1, lárétt útgáfa:

IS-Samfjarmagnad-af-Evropusambandinu_POS

Útgáfa 2, lóðrétt útgáfa:

IS-V-Samfjarmagnad-af-Evropusambandinu_POS


Frekari leiðbeiningar

Framkvæmdastjórn ESB hefur gefið út leiðbeiningabækling um rétta notkun merkisins sem mikilvægt er að kynna sér áður en afurðir verkefna eru merkt.

Evrópuár unga fólksins: fyrir verkefni sem að ungt fólk er á bakvið eða þar sem markhópurinn er ungt fólk

EU_EYY_Logo_IS_5  EU_EYY_Logo_IS_7EU_EYY_Logo_IS_2  EU_EYY_Logo_IS_1
 EU_EYY_Logo_IS_6 EU_EYY_Logo_IS_4 EU_EYY_Logo_IS_3 
  • Sækja Zip-möppu með merkinu 
  • Þetta vefsvæði byggir á Eplica