Fréttabréf Erasmus+

Landskrifstofa Erasmus+ sendir reglulega út fréttabréf með helstu upplýsingum um starfsemina.

Til þess að fá fréttabréfið sent þarf að skrá sig á póstlista Rannís og velja þar viðeigandi markhóp.

Þú getur breytt eða sagt upp áskriftinni hvenær sem er. Gögn eru geymd í samræmi við persónuverndarlög og mun Rannís ekki birta eða deila persónulegum upplýsingum sem veittar eru af þér, án þíns samþykkis.

Póstlistaskráning


Fréttabréf 2024

Apríl 2024 : Fréttabréf Erasmus+ og European Solidarity Corps

Febrúar 2024 : Fréttabréf Erasmus+ og European Solidarity Corps

Fréttabréf 2023

Fréttabréf 2022

  • Desember 2022: Umsóknarfrestir 2023, um umsóknir í Erasmus+ og European Solidarity Corps, heimsókn á Grundarfjörð og jólakveðja
  • September 2022: Kynningarfundur um samstarfsverkefni, næsti umsóknarfrestur 4. október, fjölþjóðlegar tengslaráðstefnur, upphafsfundur nýrra verkefna, o.fl.
  • Ágúst 2022: Sumarhátíð unga fólksins, styrkir til verkefna og viðburða á Evrópuári unga fólksins
  • Maí 2022:  Evrópuár unga fólksins, eftirspurn eftir námi og þjálfun, innspýting í sjálfboðaliðastörf ofl.
  • Febrúar 2022: Erasmus+ verkefni mánaðarins, um evrópsku starfsmenntavikuna ofl.
  • Janúar 2022 : Erasmus+ verkefni mánaðarins, vefstofur, námskeið o.fl.

Fréttabréf 2021

  • Desember 2021: Auglýst eftir umsóknum 2022, Evrópuverðlaunin ofl.
  • September 2021 : Erasmus+ aðild, Evrópumerkið, Erasmusdagar ofl.
  • Maí 2021: Kynning á tækifærum í námi og þjálfun fyrir háskóla, nýtt tímabil European Solidarity Corps er hafið, um inngildingu í Erasmus+
  • Apríl 2021 : Vefstofur fyrir umsækjendur
  • Mars 2021: Opnunarhátíð samstarfsáætlana ESB 15. apríl.
  • Febrúar 2021: Ný tækifæri í næstu kynslóð Evrópuáætlana, Nýtt teymi sem fjallar um aðgengi að Erasmus+, Úthlutanir 2020 og Epale.

Fréttabréf 2020

  • Desember 2020: Jólakveðja, Nýr Europass vefur, Myndband til að styðja við menntaúttærði pólskra atvinnuleitanda, Sögusamkeppnin #mitterasmus.
  • Júní 2020: Úthlutunarfréttir og sumarlokun
  • Janúar 2020: Auglýst eftir matsmönnum
  • Janúar 2020: Opið hús hjá Landskrifstofu og Nordplus







Þetta vefsvæði byggir á Eplica