Vefstofur

Vefstofur Erasmus+

Velkomin í vefstofur Erasmus+! Hér er hægt er fylgjast með viðburðum, kynningarfundum og námskeiðum á vegum Landskrifstofu Erasmus+ í beinni útsendingu í streymi. 


Næstu beinu útsendingar:

Vefstofa um nám og þjálfun fyrir fyrir stjórnendur háskóla, stúdentasamtök, náms- og starfsráðgjafa og alþjóðafulltrúa

Fyrir hverja? Háskólastig
Hvað?: Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun
Hvenær?: 31. maí kl. 13:30-14:30
Hvar?: Slóð á vefstofu: væntanleg

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica