Vefstofur

Vefstofur Erasmus+

Velkomin í vefstofur Erasmus+! Hér er hægt er fylgjast með viðburðum, kynningarfundum og námskeiðum á vegum Landskrifstofu Erasmus+ í beinni útsendingu í streymi. 


Næstu beinu útsendingar:

Skólar: Vefstofa fyrir skóla og stofnanir

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 3. feb. kl. 14:00 – 14:45.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Skólar: Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus aðild

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 2. feb. kl. 15:00 – 15:45.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Fullorðinsfræðsla: Vefstofa fyrir aðra fullorðinsfræðsluaðila

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 3. feb. kl. 13:00 – 13:45.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Fullorðinsfræðsla: Vefstofa fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem eru með Erasmus aðild

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 2. feb kl. 11:00 – 11:45.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Starfsmenntun: Vefstofa fyrir verkefnisstjóra skóla og stofnana sem ætla að sækja um skammtímaverkefni

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 2. feb kl. 14:00 – 14:45.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Starfsmenntun: Vefstofa fyrir verkefnisstjóra skóla og stofnana sem eru með Erasmus aðild

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 1.feb kl. 14:00 – 14:45.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Æskulýðsstarf: Vefstofa fyrir ungt fólk

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun, European Solidarity Corps.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 3. feb kl. 15.00 - 16.00.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Æskulýðsstarf: Vefstofa fyrir samtök og stofnanir sem sinna æskulýðsstarfi

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun, European Solidarity Corps.
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. febrúar kl. 11:00.
 • Hvenær? 3. feb kl. 11:00-12:00.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg.

Öll skólastig og æskulýðsmál: Sameiginleg vefstofa um verkefnaflokkinn Erasmus+ samstarfsverkefni

 • Verkefnaflokkur: Erasmus+ Samstarfsverkefni
 • Næsti umsóknarfrestur: 23. mars kl. 11:00 og fyrir smærri samstarfsverkefni 4. október kl. 10:00.
 • Hvenær? 8. feb. kl. 14:00 – 15:30.
 • Hvar? Slóð á vefstofu væntanleg


Þessi viðburður er liðinn.

Sjá viðburði framundan hér.Þetta vefsvæði byggir á Eplica