Ráðstefnur og tengslaráðstefnur

Ráðstefnur og tengslaráðstefnur fyrir Erasmus+ verkefni.

Ráðstefnur og tengslaráðstefnur eru skipulagðar af landskrifstofum Erasmus+ út um alla Evrópu. Þessar ráðstefnur eru kynntar hér á síðunni jafnóðum og upplýsingar um þær berast.

Landsskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku og gistinætur á meðan ráðstefnunni stendur. Landsskrifstofan veitir að auki 90% styrk vegna ferðakostnaðar, en í því felast allar ferðir til og frá flugvöllum, sem og auka gistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan.


Næstu ráðstefnur og tengslaráðstefnur:








Þetta vefsvæði byggir á Eplica