Ráðstefnur og tengslaráðstefnur

Ráðstefnur og tengslaráðstefnur fyrir Erasmus+ verkefni.

Ráðstefnur og tengslaráðstefnur eru skipulagðar af landskrifstofum Erasmus+ út um alla Evrópu. Þessar ráðstefnur eru kynntar hér á síðunni jafnóðum og upplýsingar um þær berast.


Næstu ráðstefnur og tengslaráðstefnur:

„Blended Mobilities as a means of improving study programmes“

Fjölþjóðleg vinnustofa um blönduð starfsmanna-og nemendaskipti á grunn-og framhaldsskólastigi - NÝJUNG í Erasmus+ áætluninni. Haldin í Bratislava, Slóvakíu 19.-21. október 2022

Lesa meira

„Your actions matter! How to support refugees through Adult Education projects“

Fjölþjóðleg tengslaráðstefna fyrir starfsfólk í fullorðinsfræðslu haldin í Varsjá, Póllandi 13.-16. september 2022

Lesa meira

Að skrifa aðildarumsóknir í Erasmus+

Evrópsk vinnustofa haldin á Möltu 5.-7. September 2022

Lesa meira

Hvernig skipuleggjum við góð Erasmus+ samstarfsverkefni?

Rafræn vinnustofa fyrir kennara sem vinna með nemendum með fötlun

Lesa meira

Grænar áherslur í Erasmus+ og grænir skólar

Evrópsk ráðstefna haldin í Potsdam í Þýskalandi 4-6. maí 2022

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica