Ráðstefnur og tengslaráðstefnur

Ráðstefnur og tengslaráðstefnur fyrir Erasmus+ verkefni.

Ráðstefnur og tengslaráðstefnur eru skipulagðar af landskrifstofum Erasmus+ út um alla Evrópu. Þessar ráðstefnur eru kynntar hér á síðunni jafnóðum og upplýsingar um þær berast.


Næstu ráðstefnur og tengslaráðstefnur:

Hvernig skipuleggjum við góð Erasmus+ samstarfsverkefni?

Rafræn vinnustofa fyrir kennara sem vinna með nemendum með fötlun

Lesa meira

Grænar áherslur í Erasmus+ og grænir skólar

Evrópsk ráðstefna haldin í Potsdam í Þýskalandi 4-6. maí 2022

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica