Erasmus+ ráðstefna um kennarastarf

Umsóknarfrestur liðinn

Heiti viðburðar: Initial teacher education

Fyrir: Kennara, þá sem kenna í kennaranámi og ákvörðunaraðila

Tungumál: Enska

Hvar: Belgrade, Serbíu

Hvenær: 30.-31. október

Umsóknarfrestur: Til og með 13. september 2023

Sótt er um á heimasíðu Salto

Þema ráðstefnunnar er kennslustarfið og rædd verða atriði líkt og hvernig megi gera starfið meira aðlaðandi og hvernig megi auka samstarf við háskólastofnanir.

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 2

Landskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku og gistinætur á meðan ráðstefnunni stendur. Landsskrifstofan veitir að auki 90% styrk vegna ferðakostnaðar, en í því felast allar ferðir til og frá flugvöllum, sem og auka gistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan.

Fyrirspurnum svarar Svandís Ósk Símonardóttir: svandis.o.simonardottir@rannis.is
Þetta vefsvæði byggir á Eplica