Fréttir

Picture1_1638791322370

6.12.2021 : Mikil ánægja með Empower inclusiv-ability námskeið í Reykjanesbæ

Dagana 10.-12. nóvember var haldið námskeið í Reykjanesbæ fyrir starfsfólk á æskulýðsvettvangi sem var á vegum Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi og í fleiri Evrópulöndum. Námskeiðið bar yfirskriftina Empower inclusiv-ability og hafði það að markmiði að auka hæfni þátttakenda til þess að bjóða upp á valdeflandi og inngildandi æskulýðsstarf. 

Lesa meira
Pexels-marley-clovelly-3768217

30.11.2021 : Evrópusambandið boðar metupphæð í styrki til til evrópskra háskólaneta í Erasmus+ 2022

Auglýst hefur verið eftir umsóknum um evrópsk háskólanet, eða European Universities initiative, fyrir árið 2022. Til úthlutunar eru 272 milljónir evra og hefur upphæðin aldrei verið hærri. Umsóknarfrestur er 22. mars nk. og er sótt um til framkvæmdaskrifstofu mennta- og menningarmála í Brussel. 

Lesa meira
Pexels-monstera-7412073

25.11.2021 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2022

Senn líður að lokum þessa viðburðaríka árs hjá Erasmus+ og nýtt ár er handan við hornið. Nú hefur Evrópusambandið tilkynnt um umsóknarfresti sem verða í boði árið 2022 og munu færa íslensku mennta- og æskulýðssamfélagi fjölmörg tækifæri til samstarfs utan landsteinanna. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica