Rannís óskar eftir sérfræðingum til að meta umsóknir og skýrslur í mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps. Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar 2024.
Óskað er eftir einstaklingum sem hafa:
Leitað er að matsfólki til að meta umsóknir í öllum verkefnaflokkum.
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.
Starf matsfólks er verkefnatengt og tímabundið í tengslum við umsóknafresti áætlananna tveggja.
Þau sem hafa áhuga eru beðin um að senda inn umsókn og ferilskrá í tölvupósti eigi síðar en 16. febrúar 2024 til erasmusplus@rannis.is
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.