Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2026 og eru fyrstu frestir ársins í febrúar og mars.
Lesa meira
eTwinning á Íslandi heldur í janúar, febrúar og mars nýja vefstofuröð í samstarfi við Nýmennt og Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Lesa meira
Íris Hrönn Kristinsdóttir, kennsluráðgjafi á Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, tók þátt í evrópsku ráðstefnunni eTwinning for Future Teachers – European Conference for Initial Teacher Education 2025 sem haldin var í Mílanó á Ítalíu. Þar komu saman háskólakennarar og kennaranemar víðs vegar að úr Evrópu til að fjalla um hvernig eTwinning samstarfsverkefni geta stutt við kennaranám, eflt faglegt samstarf og stuðlað að nýsköpun í menntun.
Lesa meira
Kennarar á framhaldsskólastigi eru boðnir velkomnir að sækja um þátttöku á norrænni eTwinning ráðstefnu sem haldin verður í Óðinsvéum í Danmörku dagana 15.–17. apríl 2026. Megináherslan verður á notkun gervigreindar (AI) í kennslu og hvernig hægt er að efla stafrænt samstarf á milli skóla með eTwinning. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2026.
Lesa meira
Í tilefni alþjóðlega sjálfboðaliðadagsins 5. desember bauð Landskrifstofan öllum þeim sjálfboðaliðum sem eru á Íslandi á vegum European Solidarity Corps á viðburð þar sem mikilvægi sjálfboðaliðastarfs var gert hátt undir höfði.
Lesa meira
Erasmus+ í samstarfi við Euroguidance og EPALE hélt nýverið, í samstarfi við íslenska tengslanetið um raunfærnimat á háskólastigi, fund í Háskólanum á Akureyri. Á fundinum var fjallað um stöðu raunfærnimats hjá háskólunum, þróun verklags og næstu skref í sameiginlegu starfi netsins.
Lesa meira
Hefur þú uppfært ferilskrána þína nýlega? Það gæti borgað sig í ár!
Europass á Íslandi stendur fyrir skemmtilegri og einfaldri keppni fyrir öll sem vilja efla ferilskrána sína. Þátttaka er einföld: farðu á europass.is, búðu til ferilskrá og sendu hana síðan á europass@rannis.is. Þá ertu komin í pottinn – og gætir unnið 100.000 kr. gjafabréf frá Icelandair.
Lesa meira
Rósa Vigfúsdóttir og Arna María Geirsdóttir, kennarar í Áslandsskóla og Engjaskóla, segja frá sinni fyrstu eTwinning-ráðstefnu í Brussel þar sem 20 ára afmæli eTwinning var fagnað og áhersla lögð á hvernig eTwinning getur sameinað kennara í Evrópu.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.