Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins heldur ráðstefnuna Digital Education Stakeholder Forum 2025 þriðjudaginn 24. júní í Brussel og geta öll áhugasöm skráð sig til að fylgjast með í beinu streymi frá kl. 07:30 til 11:15 að íslenskum tíma.
Lesa meiraDagana 23.–25. október 2025 verður árlega eTwinning ráðstefnan haldin í Brussel undir yfirskriftinni “Fögnum því sem sameinar okkur”. Þar verður áhersla lögð á lýðræðisþátttöku, samevrópsk gildi og lífsleikni í menntun. Sækja þarf um fyrir 20. júní 2025.
Lesa meiraÍ afmælinu verður sumarstemning, farið í leiki, haldnir tónleikar og boðið upp á afmælisköku og veitingar.
Lesa meiraSALTO miðstöðvarnar styðja við markmið Evrópuáætlana á sviði æskulýðs- og menntamála og styrkja faglegt starf og nýsköpun. Nú hafa þær gefið út hagnýtar leiðbeiningar til að hjálpa umsækjendum og verkefnisstjórum í Erasmus+ og European Solidarity Corps að vinna með forgangsatriði áætlananna.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.