Fréttir: 2026

22.1.2026 : Skrifstofa Rannís/Landsskifstofu Erasmus+ er lokuð í dag

Lokað frá 11:15 - 15:00.

Mynd-med-grein-etwinning

21.1.2026 : eTwinning á Íslandi leitar að sendiherrum

Rannís leitar að kennurum í leik-, grunn- eða framhaldsskólum sem vilja gerast eTwinning sendiherrar frá og með haustönn 2026. Sendiherrar styðja við framþróun eTwinning, veita ráðgjöf, halda kynningar og taka þátt í norrænu og evrópsku netstarfi. Sérstaklega er leitað að sendiherrum á Austurlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum, en allar umsóknir eru hjartanlega velkomnar.

Lesa meira

16.1.2026 : Opið er fyrir umsóknir um Erasmus+ stefnumótandi samstarf innan Evrópu

Verkefnin bjóða íslenskum skólum, stjórnvöldum og stofnunum upp á tækifæri til bæta stefnumótun sína í samstarfi við erlenda sérfræðinga og eru alls 54 milljónir evra til úthlutunar. Umsóknarfrestur rennur út 8. apríl 2026.  Lesa meira
Frettamynd-Samrad-ESB-um-baetta-vidurkenningu-haefni-og-menntunar-milli-landa

14.1.2026 : Taktu þátt í samráði ESB um bætta viðurkenningu hæfni og menntunar milli landa

Evrópusambandið hefur hafið opið samráð um leiðir til að einfalda viðurkenningu á menntun og hæfni einstaklinga frá löndum utan ESB sem vilja starfa í löndum sambandsins. Frestur til að taka þátt í samráðinu er 27. febrúar.

Lesa meira

8.1.2026 : Mér finnst Europass bara algjör snilld!

Nýlega lauk Europass-leiknum 2025 og bar Aron Elí Sævarsson sigur úr býtum og tryggði sér 100.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair. Í leiknum sendu þátttakendur inn ferilskrá og var dregið úr þeim. 

Lesa meira
RIGA-2

7.1.2026 : Euroguidance styrkti þátttöku íslenskra ráðgjafa á evrópskri ráðstefnu í Riga

Euroguidance á Íslandi styrkti þátttöku tveggja íslenskra náms- og starfsráðgjafa á Euroguidance European Conference í Riga dagana 2.–3. desember. Ráðstefnan fjallaði um framtíð náms- og starfsráðgjafar í Evrópu, ævilanga ráðgjöf, breytingar á vinnumarkaði og græna færni, auk þess sem hún skapaði mikilvæg tækifæri til alþjóðlegrar tengslamyndunar.

Lesa meira
ETwinning-Vefstofa-2-

7.1.2026 : Ráðstefnutækifæri fyrir eTwinning kennara og skólastjórnendur í Tékklandi og Grikklandi

Ertu kennari eða skólastjórnandi í leik- eða grunnskóla með áhuga á alþjóðlegu samstarfi í gegnum eTwinning? Þá býður eTwinning á Íslandi upp á tvö spennandi tækifæri vorið 2026. Annars vegar ráðstefna í Prag fyrir leik- og grunnskólakennara og hins vegar ráðstefna í Þessalóníku fyrir skólastjórnendur.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica