Landskrifstofa Erasmus+ vekur athygli á nýjungum sem snúa að hámarki umsókna um samstarfsverkefni sem koma fram í uppfærðri handbók Erasmus+.
Lesa meiraFyrir áramót fór fram síðasta úthlutun ársins. Um var að ræða sex náms- og þjálfunarverkefni í æskulýðshluta Erasmus+ og ellefu samstarfsverkefni sem hlutu styrk að þessu sinni, sem og þrjú samfélagsverkefni og fjögur sjálfboðaliðaverkefna í European Solidarity Corps. Þá hlutu 26 stofnanir og samtök aðild að Erasmus+.
Lesa meiraSú tímamót urðu í starfsemi Eurodesk á Íslandi í síðustu mánuði að gengið var til samstarfs við Hitt Húsið og því falið hlutverk svokallaðs margfaldara (e. multiplier). Eurodesk er eitt af stoðverkefnum Erasmus+ og sér um að veita ungu fólki upplýsingar um tækifæri til að fara til útlanda. Með samningnum tekur Hitt Húsið að sér það hlutverk að miðla áfram þessum upplýsingum til sinna skjólstæðinga.
Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2024 og eru fyrstu frestir ársins í febrúar og mars.
Lesa meiraVerkefni á sviði hæfnismótunar í starfsmenntun (Capacity building in the field of Vocational Education and Training - CB VET) eru alþjóðleg samstarfsverkefni stofnana sem koma að starfsmenntun í þátttökulöndum Erasmus+ áætlunarinnar og löndum sem ekki hafa beina aðild að henni.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.