Fréttir: janúar 2025

15.1.2025 : Erasmus+ styrkir íslenskar stofnanir til árangursríkrar stefnumótunar

Þrjú verkefni með íslenskum samstarfsaðilum hlutu nýverið veglega Erasmus+ styrki til að framkvæma tilraunir og meta árangur af stefnumótun. Verkefnin eru EMPOWER, sem miðar að aukinni þátttöku kvenna í upplýsingatækni, BRICK, sem styrkir samstarf í fullorðinsfræðslu, og On the Move, sem eflir fagmenntun með blönduðum nemendaskiptum.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica