Fréttir: apríl 2024

16.4.2024 : Opnað fyrir Discover EU umsóknir

50 íslensk ungmenni á 18. aldursári fá Discover EU passa til að ferðast með lest um Evrópu. 200 Íslendingar hafa fengið passann síðustu ár. Umsóknarfrestur opnaði í dag og er til 30. apríl.

Lesa meira

12.4.2024 : Vinnustofa í vegglist í evrópsku ungmennavikunni

Eurodesk hélt námskeið í vegglist fyrir ungt fólk um síðustu helgi í tilefni af evrópsku ungmennavikunni sem senn gengur í garð. Tilgangur námskeiðsins var að gefa ungu fólki tækifæri til að koma röddum sínum á framfæri í gegnum list.

Lesa meira

9.4.2024 : Í átt að sameiginlegri evrópskri háskólagráðu

Þann 27. mars gaf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins út nýjan stefnuramma fyrir háskólastigið sem ætlað er að efla samvinnu milli háskóla. Lokamarkmið stefnunnar er að setja á fót evrópska háskólagráðu. 

Lesa meira

9.4.2024 : Evrópska ungmennavikan er handan við hornið

Evrópska ungmennavikan verður haldin dagana 12.-19. apríl. Vikan er haldin annað hvert ár um alla Evrópu þar sem vakin er athygli á margskonar tækifærum sem eru í boði fyrir ungt fólk til að hafa áhrif og vera virkir þátttakendur í samfélaginu.  

Lesa meira

4.4.2024 : Næsti umsóknarfrestur í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps er 7. maí

Umsóknarfrestur í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps er á næsta leiti, eða þriðjudaginn 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma. Landskrifstofa hefur skipulagt fjölbreytta viðburði í apríl til að styðja við umsækjendur í ferlinu. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica