50 íslensk ungmenni á 18. aldursári fá Discover EU passa til að ferðast með lest um Evrópu. 200 Íslendingar hafa fengið passann síðustu ár. Umsóknarfrestur opnaði í dag og er til 30. apríl.
Lesa meira 
      Eurodesk hélt námskeið í vegglist fyrir ungt fólk um síðustu helgi í tilefni af evrópsku ungmennavikunni sem senn gengur í garð. Tilgangur námskeiðsins var að gefa ungu fólki tækifæri til að koma röddum sínum á framfæri í gegnum list.
Lesa meira 
      Þann 27. mars gaf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins út nýjan stefnuramma fyrir háskólastigið sem ætlað er að efla samvinnu milli háskóla. Lokamarkmið stefnunnar er að setja á fót evrópska háskólagráðu.
Lesa meira 
      Evrópska ungmennavikan verður haldin dagana 12.-19. apríl. Vikan er haldin annað hvert ár um alla Evrópu þar sem vakin er athygli á margskonar tækifærum sem eru í boði fyrir ungt fólk til að hafa áhrif og vera virkir þátttakendur í samfélaginu.
Lesa meira 
      Umsóknarfrestur í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps er á næsta leiti, eða þriðjudaginn 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma. Landskrifstofa hefur skipulagt fjölbreytta viðburði í apríl til að styðja við umsækjendur í ferlinu.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.