Til að bæta öryggi gagna mun umsýslukerfi styrkþega (Beneficiary Module) krefjast margþátta auðkenningar við innskráningu frá og með 1. október 2025.
Lesa meiraEuroguidance og Eurodesk á Íslandi bjóða upp á kynningu á tækifærum sem Rannís býður upp á, á vegum Landskrifstofu Erasmus+ , European Solidarity Corps og Nordplus .
Lesa meiraUm er að ræða umsóknarfresti í æskulýðstarfi, European Solidarity Corps, Erasmus+ aðild og inngildingarátaki DiscoverEU.
Lesa meiraFrestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
Lesa meiraÍ september 2025 býður eTwinning upp á fjóra alþjóðlega samstarfsviðburði á netinu fyrir kennara sem vilja hefja eða taka þátt í evrópskum verkefnum með skólum víðs vegar í Evrópu.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.