Fréttir: ágúst 2025

28.8.2025 : Kynningar og fundir á vegum Rannís á Vesturlandi og í Vesturbyggð

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim, dagana 16. - 17. september og Vesturbyggð, 23. september, til að kynna ýmis tækifæri og styrki sem bjóðast í alþjóðasamstarfi. 

Lesa meira

27.8.2025 : Velkomin á vefstofuna „Inspiration Room“ með Marju Sokman

Ert þú með Erasmus+ eða European Solidarity Corps verkefni sem er í gangi og vilt fá hugmyndir og innblástur um hvernig hægt er að efla sýnileika verkefnisins? Við bjóðum þér að taka þátt í spennandi vefstofu með Marju Sokman, sem hefur starfað um árabil á sviði markaðssetningar.

Lesa meira

26.8.2025 : Evrópusambandið boðar aukinn stuðning við Erasmus+ á nýju tímabili

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fram tillögu að fjárlögum fyrir tímabilið 2028-2034 þann 16. júlí. Um leið voru kynnt drög að reglugerð fyrir næstu kynslóð Erasmus+ þar sem stefnt er að 50% hækkun á fjármagni borið saman við núverandi áætlun. Byggt verður á velgengni fyrri ára en leitast við að einfalda áætlunina eins og kostur er.

Lesa meira

19.8.2025 : Breytt innskráning í umsýslukerfi styrkþega (Beneficiary module)

Til að bæta öryggi gagna mun umsýslukerfi styrkþega (Beneficiary Module) krefjast margþátta auðkenningar við innskráningu frá og með 1. október 2025.

Lesa meira

14.8.2025 : Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC í október 2025

Um er að ræða umsóknarfresti í æskulýðstarfi, European Solidarity Corps, Erasmus+ aðild og inngildingarátaki DiscoverEU.

Lesa meira
Etwinning-stefnumot-2025-mynd-med-grein-2-

13.8.2025 : Umsóknarfrestur um gæðaviðurkenningu eTwinning

Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um. 

Lesa meira
Etwinning-stefnumot-2025-mynd-med-grein-1-

11.8.2025 : eTwinning býður upp á stefnumót við mögulega samstarfsaðila

Í september 2025 býður eTwinning upp á fjóra alþjóðlega samstarfsviðburði á netinu fyrir kennara sem vilja hefja eða taka þátt í evrópskum verkefnum með skólum víðs vegar í Evrópu.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica