Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs um mat á Erasmus+ áætluninni. Hægt er að taka þátt í samráðinu til 8. desember næstkomandi.
Lesa meiraTveir Íslendingar tóku þátt í alþjóðlegri Erasmus+ ráðstefnu um evrópsk háskólanet sem haldin var fyrr á þessu ári. Ráðstefnan bar yfirskriftina „Spreading Innovative Results from European University Alliances to Other Higher Education Institutions“ og var haldin í Bergen í Noregi.
Við hlökkum til að taka á móti umsóknum um fjölbreytt verkefni í Erasmus+ og ESC. Þann 4. október nk. kl. 10 að íslenskum tíma rennur út frestur til að sækja um styrki til fjölbreyttra verkefna í Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC).
Lesa meiraNú styttist í Erasmus daga 2023 og er þetta í sjöunda skiptið sem þeir fara fram. Eins standa þeir yfir lengur en áður.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.