Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á örnámskeið tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 6. nóvember kl. 09:00-10:15 verður fjallað um notkun gervigreindar í náms- og starfsráðgjöf.
Lesa meira
Í samræðum fundarins var lögð megináhersla á mikilvægi þess að samræma formgerð og matsþætti örnáms í fullorðinsfræðslu við hæfniramma í samvinnu við atvinnulífið.
Lesa meira
Á hverju ári stendur eTwinning fyrir skráningarátaki til að hvetja kennara til að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi. Nú hefur verið dregið að handahófi úr þeim hópi kennara sem skráðu sig í eTwinning í átökunum 2023 og 2024.
Lesa meira
Verkefnisstjórar og starfsfólk Landskrifstofu áttu góðan upphafsfund á Hilton Nordica þann 11. október og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+. Um er að ræða verkefni sem hlutu styrk í sumar eftir fyrri umsóknarfrest ársins.
Lesa meira
Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 10. nóvember 2024. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
Lesa meira
Hádegisfundur 16. október kl. 12:30 – 14:30 á Nauthóli.
Lesa meira
Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi stendur fyrir spurningakeppni með Evrópuþema vegna Erasmus+ daga og verður hún haldin á Stúdentakjallaranum miðvikudaginn 16. október.
Lesa meira
Hin árlega viðburðaröð Erasmus dagar eða #ErasmusDays er á næsta leyti og fer hún fram í áttunda skiptið dagana 14. til 19. október. Um er að ræða sex daga tímabil þar sem athygli er vakin á Erasmus+ starfi og árangri í samstilltu átaki um alla Evrópu.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.