Fréttir: ágúst 2021

27.8.2021 : Opið er fyrir umsóknir um Evrópumerkið

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningar­málaráðuneytið veita Evrópumerkið sem viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er 4. október nk.

Lesa meira
79823923_749278415574571_916224508304556032_n_1629897557690

25.8.2021 : Minnum á umsóknarfrest 5. október næstkomandi

Umsóknarfresturinn er í æskulýðshluta Erasmus+ og einnig í European Solidarity Corps.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica