Fréttir: mars 2024

Image

7.3.2024 : Hvað þarftu að vita fyrir lestarferðalag?

Tvisvar á ári eru fimmtíu íslensk ungmenni dregin út í gegnum DiscoverEU. Þau fá flugmiða út auk Interrail lestarpassa og fá evrópska menningu beint í æð. Hópurinn hittist á kynningarfundi þar sem farið var yfir þá möguleika sem standa þeim til boða.

Lesa meira

7.3.2024 : Brennandi áhugi á Evrópustyrkjum miðað við fyrstu umsóknarfresti ársins í Erasmus+ og European Solidarity Corps

Alls hafa um 170 umsóknir um Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) styrki borist Landskrifstofunni á Íslandi það sem af er ári. Afgreiðsla þeirra stendur nú yfir og niðurstöðurnar liggja fyrir á næstu mánuðum.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica