Dagana 21.-23. maí hélt hópur alþjóðafulltrúa frá Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri, ásamt starfsmanni háskólateymis Landskrifstofu Erasmus+, á lokaráðstefnu Inclusion ACAdemy í Zagreb. Ráðstefnan var haldin af ACA (Academic Cooperation Assocation), í samstarfi við Landskrifstofur þátttökulandanna, og var lokaviðburður röð námskeiða um inngildingu sem hafði staðið yfir frá upphafi árs 2023.
Lesa meira
Einn liður í aðgerðaráætlun inngildingarstefnu Landskrifstofu Erasmus+ er að framkvæma könnun um aðgengi þátttakenda að okkar þjónustu.
Lesa meiraÍ lok júní tilkynnti framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um úthlutun til 14 nýrra evrópskra háskólaneta (e. European Universities alliances) úr Erasmus+ áætluninni. Eitt netanna heitir OpenEU og í því á Háskólinn á Bifröst sæti.
Lesa meira
Vinnustofan er liður í auknum stuðningi við styrkþega og mögulega styrkþega.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.