Í Erasmus+ áætluninni sem lauk í lok árs 2020 var mikil áhersla lögð á aukið aðgengi að Erasmus+. Verkefni áætlunarinnar standa öllum til boða óháð hverjum þeim hindrunum sem þau geta mætt í samfélaginu. Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi hefur af þessum sökum farið í átaksverkefni um að ná til breiðari hóps ungmenna, sem felur meðal annars í sér innlend og erlend námskeið auk ráðgjafar um verkefnahugmyndir og umsóknarferli.
Lesa meiraÍ ár hefst nýtt tímabil í sögu Erasmus+ sem gildir árin 2021-2027. Á næstu vikum verður auglýst eftir umsóknum og nánari upplýsingar birtar um þau tækifæri sem verða í boði. Þar sem gert er ráð fyrir óvenju stuttum umsóknarfrestum fyrir Erasmus Mundus og Jean Monnet, viljum við koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
Lesa meiraNú hefur dómnefnd ráðið ráðum sínum og var úr mörgum góðum færslum að velja. Dómnefndina skipuðu Eva Einarsdóttir, kynningarstjóri Erasmus+, Steinar Júlíusson, hönnuður og Alma Rún Hreggviðsdóttir, nemi í arkitektúr í LHÍ.
Lesa meiraÓhætt er að segja að árið sem leið hafi fært Evrópusamstarfi miklar áskoranir. Mörg verkefni í Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) hafa þurft að breyta nálgun sinni á framkvæmdina eða frestað henni. Á þessum óvissutímum hefur Landskrifstofa fundið vel fyrir bjartsýni meðal styrkhafa á að alþjóðlegt samstarf muni blómstra að faraldrinum loknum og skipta sköpum við uppbyggingu samfélagsins.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.