Auglýst hefur verið eftir umsóknum um evrópsk háskólanet, eða European Universities initiative, fyrir árið 2022. Til úthlutunar eru 272 milljónir evra og hefur upphæðin aldrei verið hærri. Umsóknarfrestur er 22. mars nk. og er sótt um til framkvæmdaskrifstofu mennta- og menningarmála í Brussel.
Lesa meiraSenn líður að lokum þessa viðburðaríka árs hjá Erasmus+ og nýtt ár er handan við hornið. Nú hefur Evrópusambandið tilkynnt um umsóknarfresti sem verða í boði árið 2022 og munu færa íslensku mennta- og æskulýðssamfélagi fjölmörg tækifæri til samstarfs utan landsteinanna.
Lesa meiraSérstök vefstofa fyrir starfsfólk íslenskra háskóla um möguleika í Alþjóðavídd Erasmus+ fer fram þann 2. desember, þar sem sérfræðingar frá Evrópusambandinu veita yfirlit yfir styrkjaflokkana sem í boði eru og svara spurningum þátttakenda ásamt starfsfólki Landskrifstofu. Vefstofan gefur einnig tækifæri til að heyra af upplifun íslensks þátttakanda í Erasmus Mundus.
Lesa meiraEvrópusambandið hefur auglýst umsóknarfresti fyrir árið 2022 í European Solidarity Corps áætluninni sem skapar tækifæri fyrir ungt fólk til þess að takast á við samfélagslegar áskoranir.
Lesa meiraÁ haustmánuðum voru 14 samstarfsverkefni í Erasmus+ valin úr hópi metnaðarfullra umsókna sem bárust Landskrifstofu fyrr á árinu og var þeim hleypt af stokkunum með opnunarfundi í lok október. Þau marka tímamót því þetta eru fyrstu samstarfsverkefni nýs tímabils í Erasmus+ og endurspegla áherslur þess vel.
Lesa meiraUmsóknarfrestur Erasmus+ um samstarfsverkefni hefur verið færður til 5. nóvember.
Lesa meiraMennta- og menningarsvið Rannís stendur fyrir opnum kynningarfundi á FLAK á Patreksfirði, miðvikudaginn 3. nóvember kl: 17:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.