Til að bæta öryggi gagna mun umsýslukerfi styrkþega (Beneficiary Module) krefjast margþátta auðkenningar við innskráningu frá og með 1. október 2025.
Margþátta auðkenningu þarf að tengja við EU-login aðganginn sem notaður er til innskráningar í kerfið. Þeir sem nota öryggislykil geta tengt hann við aðganginn en aðrir setja upp EU-login app í símanum og tengja það svo við EU-login. Ekki er hægt að notast við rafræn skilríki á Íslandi.
Búið er að taka saman stutt myndband með leiðbeiningum um hvernig appið er tengt við EU-login aðganginn en einnig hafa verið teknar saman ítarlegar skriflegar leiðbeiningar til að aðstoða notendur kerfisins við að setja upp öruggari aðgang.
Vinsamlegast sendu fyrirspurn ef spurningar vakna: erasmusplus@rannis.is
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.