Til að bæta öryggi gagna mun umsýslukerfi styrkþega (Beneficiary Module) krefjast margþátta auðkenningar við innskráningu frá og með 1. október 2025.
Margþátta auðkenningu þarf að tengja við EU-login aðganginn sem notaður er til innskráningar í kerfið. Þeir sem nota öryggislykil geta tengt hann við aðganginn en aðrir setja upp EU-login app í símanum og tengja það svo við EU-login. Ekki er hægt að notast við rafræn skilríki á Íslandi.
Búið er að taka saman stutt myndband með leiðbeiningum en einnig hafa verið teknar saman ítarlegar skriflegar leiðbeiningar til að aðstoða notendur kerfisins við að setja upp öruggari aðgang.
Vinsamlegast sendu fyrirspurn ef spurningar vakna: erasmusplus@rannis.is
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.