Mikilvægum áfanga var náð þann 11. desember sl. þegar samkomulag náðist milli Evrópuþingsins og aðildarríkja ESB um nýjar Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlanir, sem hefja göngu sína á næsta ári og gilda til 2027.
Lesa meiraFramúrskarandi starfsmenntun með sjálfbærni og tölvutækni.
Lesa meiraÞegar litið er til lýðfræðilegra breytinga (demographic change) í Evrópu kemur í ljós að hlutfall eldra fólks í öllum Evrópusambandslöndunum er hátt og fer hækkandi. Þess vegna er afar áríðandi að boðið sé upp á hágæða námsefni, sem sniðið er að þörfum eldra fólks og að fólkið sjálft sé haft með í stefnumótun í símenntun og virkri þátttöku í samfélaginu.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um Erasmus aðild er 29. október 2020.
Lesa meiraVegna þeirra áhrifa sem Covid-19 faraldurinn hefur á menntun, þjálfun og æskulýðsstarf hefur nú verið opnað fyrir umsóknir um Erasmus+ samstarfsverkefni þar sem markmiðið er að bregðast við áhrifum faraldursins. Umsóknarfrestur er liðinn, var 29. október 2020.
Lesa meiraUmsóknarfresturinn er í æskulýðshluta Erasmus+ og einnig í European Solidarity Corps.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs vegna tveggja aðgerðapakka sem nú eru í mótun og munu hafa mikil áhrif á nám og kennslu í Evrópu í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru, þar með talið helstu áherslur í Erasmus+ á næstu árum.
Lesa meiraHægt er að sækja um til 4. september 2020.
Lesa meiraRannís hefur tekið að sér að setja upp yfirlit yfir sumarnámið sem nýst getur ráðgjöfum skóla og Vinnumálastofnunar og öðrum fræðsluaðilum
Lesa meiraNú á vormánuðum var úthlutað 845 milljónum króna (5,4 milljónum evra) til 62 fjölbreyttra verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.
Lesa meiraCedefop (Miðstöð ESB um þróun starfsmenntunar) auglýsir nú árlega ljósmyndasamkeppni tengda starfsmenntun. Í ár er áherslan á græna eða stafræna færni.
Lesa meiraLandskrifstofa eTwinning á Íslandi kynnir með stolti níu nýja eTwinning skóla! Sem stendur eru eTwinning skólar hér á landi því 11 talsins en viðurkenningin er veitt árlega og til tveggja ára í senn.
Lesa meiraVegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að umsóknarfresturinn um samstarfsverkefni menntahlutans sem átti að vera þann 24. mars næstkomandi verði framlengdur til 23. apríl kl. 10 að íslenskum tíma (kl. 12 á hádegi að belgískum tíma).
Lesa meiraVegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir alla flokka í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps frá 30. apríl nk. til 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma.
Lesa meiraÚtbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem nú eru í gangi eða framundan eru í þessum áætlunum.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur tilkynnt um nýtt forgangsatriði fyrir samstarfsverkefni í fullorðinsfræðslu (Strategic Partnership, Key Action 2) fyrir næsta umsóknarfrest þann 24. mars kl. 11 að íslenskum tíma.
Lesa meiraTæknileg vandamál hafa gert umsækjendum erfitt að vinna í umsóknarkerfi Erasmus+ og European Solidarity Corps undanfarna daga. Verið er að vinna að úrbótum. Af þessum sökum hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn þann 5. febrúar til 11. febrúar kl. 11 að íslenskum tíma. Við þökkum umsækjendum þolinmæðina.
Rannís óskar eftir sérfræðingum til að meta umsóknir í menntahluta Erasmus+. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar
Lesa meiraÚt er komið ritið Nám og þjálfun í Evrópu, ágrip af gæðahandbók framkvæmdastjórnar ESB og Evrópuráðsins fyrir nám og þjálfun í Evrópu.
Lesa meiraMánudaginn 20. janúar 2020 kl. 13-16 verður OPIÐ HÚS hjá Rannís, Borgartúni 30, vegna umsóknarfrests náms- og þjálfunarverkefna Erasmus+ og samstarfsverkefna Nordplus.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.