Ljósmynda­samkeppni um græna eða stafræna færni

22.5.2020

Cedefop (Miðstöð ESB um þróun starfsmenntunar) auglýsir nú árlega ljósmyndasamkeppni tengda starfsmenntun. Í ár er áherslan á græna eða stafræna færni.

Fyrstu og önnur verðlaun í samkeppninni eru ferð til Berlínar og Þessalóníku. Beðið er um 4-5 myndir og örstutta texta frá litlum hópum (1-4 meðlimir) sem segja einhverja sögu af því hvernig þeir öðluðust nýja færni. Einnig er heimilt að senda inn stutt myndbönd. Efninu skal skilað fyrir lok júní 2020.

Skila inn efni í keppnina

Nánari upplýsingar um keppnina (pdf)

#CedefopPhotoAward 2020

Þetta vefsvæði byggir á Eplica