Umsóknarfrestur fyrir gæðamerki eTwinning

10.8.2020

  • ETwinning-Logo_CMYK-002-

Hægt er að sækja um til 4. september 2020.

Þeir kennarar sem tóku þátt í eTwinning verkefnum á síðasta skólaári geta sótt um gæðamerki eTwinning. Umsóknarfrestur er til 4. september 2020 en opið er fyrir umsóknir á eTwinning Live (undir Projects > Apply for Quality Label).

Hér má lesa meira um gæðamerki eTwinning:  /menntun/etwinning/verdlaun-og-vidurkenningar/

Lesa meira um eTwinning Live: 
https://www.etwinning.net/en/pub/index.htm

Þetta vefsvæði byggir á Eplica