Umsóknarfresturinn er í æskulýðshluta Erasmus+ og einnig í European Solidarity Corps.
Erasmus+ styrkir til verkefna í æskulýðsstarfi
Umsóknarfresturinn 1. október er fyrir alla þrjá verkefnaflokka Æskulýðsáætlunarinnar.
Verkefnaflokkarnir eru:
Eitt af markmiðum Erasmus+ er að tryggja jafnt aðgengi að áætluninni, ekki síst þeim sem búa við skert tækifæri eða mæta hindrunum. Hindranir geta verið af menningarlegum, félagslegum, landfræðilegum eða heilsufarslegum toga. Erasmus+ býður upp á margvíslegan stuðning til að auka aðgengi að tækifærum erlendis og hérlendis. Nánar um jöfn tækifæri fyrir alla.
Meira um Erasmus+ styrki fyrir æskulýðsstarf
European Solidarity Corps styrkir
European Solidarity Corps áætluninni er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og mæta þeim áskorunum sem ungt fólk í Evrópu stendur frammi fyrir í dag og er úthlutað bæði til sjálboðaliðaverkefna (European Voluntary Service) og einnig til samstöðuverkefna (Solidarity Projects).
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.