Minnum á umsóknarfrest 1. október næstkomandi

7.9.2020

  • Kona skrifar glósur, hendur sjást

Umsóknarfresturinn er í æskulýðshluta Erasmus+ og einnig í European Solidarity Corps.

Erasmus+ styrkir til verkefna í æskulýðsstarfi

Umsóknarfresturinn 1. október er fyrir alla þrjá verkefnaflokka Æskulýðsáætlunarinnar.

Verkefnaflokkarnir eru: 

  • Flokkur 1: Nám og þjálfun (KA105)
  • Flokkur 2: Æskulýðsstarf: Samstarfsverkefni (KA205)
  • Flokkur 3: Æskulýðsstarf: Fundir ungs fólks og ráðamanna (KA347)

Eitt af markmiðum Erasmus+ er að tryggja jafnt aðgengi að áætluninni, ekki síst þeim sem búa við skert tækifæri eða mæta hindrunum. Hindranir geta verið af menningarlegum, félagslegum, landfræðilegum eða heilsufarslegum toga. Erasmus+ býður upp á margvíslegan stuðning til að auka aðgengi að tækifærum erlendis og hérlendis.  Nánar um jöfn tækifæri fyrir alla.

Meira um Erasmus+ styrki fyrir æskulýðsstarf

Sækja um

European Solidarity Corps styrkir

European Solidarity Corps áætluninni er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og mæta þeim áskorunum sem ungt fólk í Evrópu stendur frammi fyrir í dag og er úthlutað bæði til sjálboðaliðaverkefna (European Voluntary Service) og einnig til samstöðuverkefna (Solidarity Projects). 

Meira um European Solidarity Corps

Sækja um

Þetta vefsvæði byggir á Eplica