Fréttir: ágúst 2020

Openpublic

13.8.2020 : Opið samráð um Evrópskt menntasvæði 2025 og um stafrænt nám í breyttum heimi

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs vegna tveggja aðgerðapakka sem nú eru í mótun og munu hafa mikil áhrif á nám og kennslu í Evrópu í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru, þar með talið helstu áherslur í Erasmus+ á næstu árum. 

Lesa meira
ETwinning-Logo_CMYK-002-

10.8.2020 : Umsóknarfrestur fyrir gæðamerki eTwinning 2020

Hægt er að sækja um til 4. september 2020.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica