Kynningarfundur um mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og Nordplus, norrænu menntaáætlunina, verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 14.30-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.
Lesa meiraTímarit ECVET (ECVET Magazine) er nýkomið út. ECVET er verkefni ESB í starfsmenntun, þar sem lögð er áhersla á að starfsmenntanemar fái metna þá hæfni sem þeir afla sér erlendis þegar heim er komið.
Lesa meiraÍ október fór fram kynningarviðburður í Stokkhólmi um þá möguleika sem háskólum stendur til boða til samstarfs við lönd utan Evrópu innan Erasmus+. Rannís stóð að viðburðinum ásamt landskrifstofum Erasmus+ í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi.
European Solidarity Corps áætluninni er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og mæta þeim áskorunum sem ungt fólk í Evrópu stendur frammi fyrir í dag
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2020.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.