Fréttir: desember 2019

VET-Mobility-Cherter-vottun

19.12.2019 : Erasmus+ vottun hefur jákvæð áhrif á Evrópusamstarf

Vottun á náms- og þjálfunar­verkefnum í starfs­menntun hefur verið veitt síðan árið 2015. Skólar og stofnanir sem sýnt hafa fram á reynslu af stjórnun Erasmus+ náms- og þjálfunarverkefna á sviði starfsmenntunar sem og mjög góðan árangur hafa fengið vottun. 

Lesa meira
20191205_123027-002-

16.12.2019 : Alþjóðavæðing kennaramenntunar rædd á fjölþjóðlegri Erasmus+ ráðstefnu í Reykjavík

Þjóðir heims hafa skuldbundið sig til að veita nemendum menntun sem tryggir að þeir öðlist færni til að efla sjálfbæran lífstíl, alheimsvitund og virðingu fyrir menningarlegri fjölbreytni með Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica