Þessi vika er tileinkuð starfsmenntun og kynnt sérstaklega sem evrópska starfsmenntavikan, eða European VET Skills Week.
Árið 2023 er starfsmenntavikan hluti af Evrópska hæfniárinu: European Year of Skills .
Evrópska starfsmenntavikan miðar að því að kynna og efla starfsnám og -þjálfun. Í starfsmenntavikunni verður starfsmenntun kynnt í mörgum Evrópulöndum, svæðisbundið og á landsvísu. Skólar og aðrar stofnanir sem sinna starfsmenntun fá tækifæri til að kynna hvaðeina sem eykur áhuga á þessari tegund menntunar, hver með sínu lagi.
Við hvetjum ykkur öll til að skrá viðburði og kynningar á starfsmenntun og fullorðinsfræðslu á þetta kort.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.