Ráðstefna um Erasmus+ starfsmannaskipti á háskólastigi

Umsóknarfrestur liðinn

Heiti viðburðar: Strategic Approaches to Erasmus+ Academic Staff Mobility

Fyrir: Stjórnendur við háskólastofnanir og umsjónaraðilar Erasmus+ starfsmannaskipta

Tungumál: Enska

Hvar: Reykjavík

Hvenær: 20.-21. júní 2024. Þátttakendur af landsbyggðinni geta mætt 19. júní ef þörf er á.

Umsóknarfrestur: Til og með 1. apríl 2024

Sótt er um á heimasíðu Salto

Markmið ráðstefnunnar er að auka skilning þátttakenda á því mikilvæga hlutverki sem starfsmannaskipti spila á öllum sviðum háskólastarfs, meðal annars við að styðja við starfsþróun, auka aðgengi nemenda að víðtækri þekkingu með komu gestakennara og efla alþjóðlegt samstarf háskóla.

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 10

Landskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku og gistinætur á meðan ráðstefnunni stendur ef þörf er á. Landsskrifstofan veitir að auki styrk vegna ferðakostnaðar fyrir þátttakendur af landsbyggðinni.

Fyrirspurnum svarar Svandís Ósk Símonardóttir: svandis.o.simonardottir@rannis.is








Þetta vefsvæði byggir á Eplica