Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Evrópuár unga fólksins

Í ár eru fjölmörg tækifæri í boði fyrir ungt fólk að láta sínar skoðanir í ljós á fjölbreyttum vettvangi, meðal annars gegnum áætlanir eins og Erasmus+, European Solidarity Corps og Creative Europe. 

Umsóknarfrestir 2022

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2022.

Inngilding í Erasmus+

Erasmus+ áætlunin leggur áherslu á inngildingu og eitt af markmiðum hennar er að öllum séu tryggðir jafnir möguleikar á þátttöku.Þetta vefsvæði byggir á Eplica