Námskeið ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem vilja efla færni sína í notkun upplýsinga um vinnumarkaðinn í sinni leiðsögn.
Yfirskrift námskeiðsins er valdefling við starfsval með notkun veflægra upplýsinga um vinnumarkaðinn.
Dagsetning: 14. nóvember 2025
Tími: 12:30–14:00
Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar býður upp á vefnámskeiðið sem er hluti af #GlobalCareersMonth2025 og er ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem vilja efla færni sína í notkun upplýsinga um vinnumarkaðinn í sinni leiðsögn.
Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig ráðgjafar geta aðstoðað ungt fólk og fullorðna við að nýta sér áreiðanlegar upplýsingar sem hjálpa þeim við að taka upplýstar ákvarðanir um framtíðarstörf og nám.
Athugið að námskeiðið fer fram á ensku.
Dagskrá:
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.