Fréttir: september 2016

Mynd af íslensku þátttakendunum

30.9.2016 : Námskeið norrænna og baltneskra náms- og starfsráðgjafa í Vilníus

Euroguidance skrifstofurnar í Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Íslandi, Lettlandi, Litháen Noregi og Svíþjóð héldu sameiginlegt námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa frá öllum þessum löndum dagana 28. og 29. september s.l.

Lesa meira
Mynd af verðlaunahöfum

29.9.2016 : 13 verkefni hljóta gæðamerki eTwinning

Verkefni sem ætlað er að vekja skapandi virkni barna og næmi fyrir þörfum annarra verðlaunað sérstaklega.

Lesa meira

27.9.2016 : 154 milljónir króna í skapandi skólastarf

Forsvarsmenn nýrra Erasmus+ samstarfsverkefna í leik-, grunn- og framhaldsskólum skrifuðu í dag undir samninga við Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi. 

Lesa meira

27.9.2016 : Námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa og alþjóðafulltrúa háskóla og framhaldsskóla

18. október kl. 12.30-15.30, í sal Samiðnar, Borgartúni 30, 6. hæð. Boðið verður upp á léttan hádegisverð og kaffi.

Lesa meira

20.9.2016 : Tengslaráðstefna fyrir Erasmus+ skólaverkefni og samstarf skóla í Dublin á Írlandi

Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu fyrir skóla á grunn- og framhaldsskólastigi sem ber heitið „School Education: First steps to Erasmus+ and Partner Finding“. Ráðstefnan verður haldin í Dublin á Írlandi 14. - 16. nóvember. Áætlaður fjöldi þátttakenda er 40 manns, þar af eiga Íslendingar tvö sæti.

Lesa meira

19.9.2016 : Erasmus+ tengslaráðstefna á sviði fullorðinsfræðslu í Utrecht í Hollandi

Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu á sviði fullorðinsfræðslu sem ber yfirskriftina „E-government and social inclusion of low skilled adults“. Með „E-government“ er vísað til notkunar hvers kyns netmiðla í opinberri þjónustu.

Lesa meira

14.9.2016 : Norræn / baltnesk námsstefna um kennaramenntun og upplýsingatækni

Erasmus+ for ” Teachers training for the 21st Century- (Digital and collaborative learning)

Lesa meira

13.9.2016 : Heimsókn frá Framkvæmdastjórn ESB

Fulltrúar Framkvæmdastjórnar ESB sóttu Rannís heim þann 12. september sl. Erindi ferðarinnar var að fræða Íslendinga um ESCO gagnagrunn ESB sem innihalda mun upplýsingar um 3.000 ólík störf í löndum Evrópu og verður aðgengilegur á öllum tungumálum ESB og íslensku og norsku.

Lesa meira

7.9.2016 : Erasmus+ tengslaráðstefna fyrir kennara og stjórnendur á sviði starfsmenntunar á Möltu

Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu á sviði starfsmenntunar sem ber heitið „Hands on experience for VET Trainers“. Ráðstefnan verður haldin á Möltu 22.- 24. nóvember (með ferðadögum 21.-25. nóvember). Áætlaður fjöldi þátttakenda er 35 manns, þar af eiga Íslendingar tvö sæti.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica