Norræn / baltnesk námsstefna um kennaramenntun og upplýsingatækni

14.9.2016

Erasmus+ for ” Teachers training for the 21st Century- (Digital and collaborative learning)

Athugið að þátttaka í þessari ráðstefnu er bundin við ákveðinn fjölda þátttakenda frá hverju Norðurlandanna og Baltnesku landanna, eða um 35 manns.

  • Hvar og hvenær: Hótel Natura, Reykjavík, 27.-29. nóvember 2016
  • Þema: Kennaramenntun á grunn- og framhaldsskólastigi-notkun upplýsingatækni í leik-, grunn- og framhaldsskólum
  • Fyrir hverja?: Kennara, skólastjórnendur og annað fagfólk í kennaramenntun
  • Markmið: Þátttakendur kynnist og fái hugmyndir hvað sé að gerast í þátttökulöndunum á sviði kennaramenntunar einkum með tilliti til notkunar upplýsingatækni.
  • Tungumál: Viðburðurinn fer fram á ensku.
  • Dagskrá: Hefst um morguninn mánudaginn 28. nóvember og lýkur um hádegi 29. nóvember. Endanleg dagskrá liggur ekki fyrir en hún mun samanstanda af fyrirlestrum og kynnisferð til Skólaskrifstofu Árborgar eftir hádegi á mánudag . Þátttakendur munu skiptast á reynslusögum. Þáttakendum er einnig boðið í standandi kvöldverð sunnudagskvöldið 27. Nóvember og verður sá tími notaður til að hrista þátttakendur saman.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica