Fréttir: mars 2017

Frá Landsþingi stúdenta 2017

24.3.2017 : Gæði í háskólastarfi í forgrunni á vel heppnuðu Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta

Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) héldu dagana 17. - 19. mars Landsþing á Akureyri. Á þinginu áttu sæti fulltrúar allra háskóla á Íslandi, rúmlega 50 manns. Yfirskrift Landsþingsins var „Hvers virði er mín menntun? – Efling stúdenta í gæðastarfi háskólanna.“

Lesa meira

23.3.2017 : Erasmus+ námsheimsókn til Svíþjóðar

Landskrifstofa menntahluta Erasmus+ á Íslandi auglýsir eftir þátttakanda í viku námsheimsókn til Stokkhólms og Västerås í Svíþjóð dagana 8.-12. maí nk.

Lesa meira

21.3.2017 : eTwinning tengslaráðstefna um læsi í Newcastle, 25.-27. maí 2017

Umsóknafrestur er til og með 27. mars næstkomandi.

Lesa meira

9.3.2017 : Erasmus+ og eTwinning tengslaráðstefna

Landskrifstofa menntahluta Erasmus+ á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu fyrir kennara og starfsmenntakennara á unglinga- og framhaldsskólastigi (14-19 ára) sem fram fer í Ljubljana, Slóveníu 18.-20. maí nk.

Lesa meira

7.3.2017 : Í mars beinir EPALE sjónum sínum sérstaklega að stafrænu og rafrænu námi

Við hjá EPALE gerum okkur grein fyrir því mikilvæga hlutverki sem upplýsingatæknin hefur gengt í því að breyta kennsluaðferðum. Upplýsingatæknin gefur fólki aukna stjórn á sínu námi. Hún gefur því tækifæri á að ákveða hvenær, hvar og hversu mikið það vill læra.

Lesa meira

2.3.2017 : Taktu þátt í að móta framtíð Erasmus+

Framkvæmdastjórn ESB vinnur nú að framtíðar stefnumótun Erasmus+ og óskar eftir þátttöku almennings í könnun, sér í lagi ungs fólks, nemenda, kennara, starfsmanna félagsmiðstöðva og íþróttafélaga, stofnana, vinnuveitenda og annarra sem hafa hagsmuna að gæta.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica