Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) héldu dagana 17. - 19. mars Landsþing á Akureyri. Á þinginu áttu sæti fulltrúar allra háskóla á Íslandi, rúmlega 50 manns. Yfirskrift Landsþingsins var „Hvers virði er mín menntun? – Efling stúdenta í gæðastarfi háskólanna.“
Lesa meira
Landskrifstofa menntahluta Erasmus+ á Íslandi auglýsir eftir þátttakanda í viku námsheimsókn til Stokkhólms og Västerås í Svíþjóð dagana 8.-12. maí nk.
Lesa meira
Umsóknafrestur er til og með 27. mars næstkomandi.
Lesa meira
Landskrifstofa menntahluta Erasmus+ á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu fyrir kennara og starfsmenntakennara á unglinga- og framhaldsskólastigi (14-19 ára) sem fram fer í Ljubljana, Slóveníu 18.-20. maí nk.
Lesa meira
Við hjá EPALE gerum okkur grein fyrir því mikilvæga hlutverki sem upplýsingatæknin hefur gengt í því að breyta kennsluaðferðum. Upplýsingatæknin gefur fólki aukna stjórn á sínu námi. Hún gefur því tækifæri á að ákveða hvenær, hvar og hversu mikið það vill læra.
Lesa meira
Framkvæmdastjórn ESB vinnur nú að framtíðar stefnumótun Erasmus+ og óskar eftir þátttöku almennings í könnun, sér í lagi ungs fólks, nemenda, kennara, starfsmanna félagsmiðstöðva og íþróttafélaga, stofnana, vinnuveitenda og annarra sem hafa hagsmuna að gæta.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.