SPURNINGAR OG SVÖR vegna undirbúnings verkefnisumsókna Samstarfsverkefna Erasmus+
Lesa meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti miðstýrðra Erasmus+ verkefna í flokki KA2 á sviði nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna milli mennta- og þjálfunarstofnana, starfsgreina og atvinnulífs.
Lesa meira
Landskrifstofa Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á þematíska ráðstefnu á sviði skóla og starfsmenntunar í Riga í Lettlandi þann 23. mars nk.
Lesa meira
Króatískur vinnuhópur um menntun alla ævi er í fróðleiksferð um íslenskar menntastofnanir um þessar mundir. Hópurinn hitti starfsmenn Rannís þann 6. febrúar og var þá skipst á fróðleik um menntamál, þá sérstaklega fullorðinsfræðslu.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.