Vefstofa fyrir umsækjendur Samstarfsverkefna Erasmus+

21.2.2017

SPURNINGAR OG SVÖR vegna undirbúnings verkefnisumsókna Samstarfs­verkefna Erasmus+

Skrá þátttöku

Umsóknarfrestur Samstarfsverkefna Erasmus+ rennur út þann 29. mars kl. 10:00. Því eru væntanlega margir byrjaðir að undirbúa umsóknir. Til að styðja við umsækjendur býður Landskrifstofa Erasmus+ upp á vefstofu (kynningu í beinni útsendingu á netinu) mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 15:00 þar sem hægt verður að leggja spurningar fyrir starfsfólk.

Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti undirbúnir á vefstofuna með því að horfa á kynningarmyndbönd um Samstarfsverkefni, sem eru aðgengileg hér fyrir neðan, og séu með tilbúnar spurningar.

Kynningarmyndbönd

Almennt kynningarmyndband um Samstarfsverkefni Erasmus+

Kynningarmyndband um umsóknareyðublaðið

Upplýsingar um vefstofu

Þetta vefsvæði byggir á Eplica