Fréttir: janúar 2017

26.1.2017 : Erasmus+ fagnar 30 ára afmæli í ár

Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB fagnar 30 ára afmæli í ár. Yfir 9 milljónir Evrópubúa hafa notið stuðnings frá áætluninni og eru Íslendingar þar ekki undanskildir. Á því 25 ára tímabili sem Íslendingar hafa tekið þátt í samstarfinu hafa íslenskir þátttakendur verið um 28.700 talsins. Framkvæmdastjórn ESB hefur sett upp síðu tileinkaða afmælinu þar sem finna má margvíslegar upplýsingar, m.a. hvað varðar þátttöku Íslands.

Lesa meira

25.1.2017 : Kynningar á Evrópuverkefnum

Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi fór fram í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands þann 24. janúar. Frá Rannís voru kynntar áætlanirnar Horizon 2020, Erasmus+, Creative Europe og verkefnin eTwinning, Europass og Upplýsingastofa um nám erlendis.

Lesa meira

20.1.2017 : Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi

 

Þriðjudaginn 24. janúar nk. munu fulltrúar evrópskra samstarfs­áætlana og þjónustu­skrifstofa ásamt sendinefnd ESB kynna styrki og samstarfs­möguleika í Evrópu­samstarfi. Kynningin verður haldin kl. 11:00-13:00 í Háskólanum í Reykjavík, í miðrými sem kallað er Sól, og kl. 14:00-16:00 í Háskóla Íslands, á Háskólatorgi.

 

Lesa meira

9.1.2017 : Kynningarfundur um tækifæri og styrki í Erasmus+

Föstudaginn 13. janúar verður haldinn kynningarfundur í húsakynnum Rannís um styrkjamöguleika innan menntahluta Erasmus+. Kynningin er ætluð þeim sem ekki hafa reynslu af þátttöku.

Lesa meira

6.1.2017 : Epale fréttabréf

Nýtt fréttabréf Epale í janúar 2017 er komið út

Lesa meira

4.1.2017 : Samferða í 30 ár!

Árið 2017 fagnar Erasmus+ áætlunin 30 ára afmæli. Fjöldi fólks á Íslandi hefur fengið styrk úr áætluninni til að ferðast, stunda nám og öðlast reynslu og færni á erlendri grundu.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica