Fréttir: maí 2016

27.5.2016 : Vinnustofa um notkun Mobility Tool+ og þemafundur verkefna­stjóra um áhrif verkefna (Impact)

Þriðjudaginn 31.maí er verkefnisstjórum 2014 og 2015 Erasmus + samstarfsverkefna boðið til fundar þar sem annarsvegar er um að ræða Mobility tool vinnustofu og í framhaldinu verður þemafundur um áhrif Erasmus+ verkefna.

Lesa meira
Mynd af ECHE hópnum.

17.5.2016 : Norrænn samstarfshópur í Erasmus+ fundaði á Rannís

Dagana 12-13 maí hittist norrænn samstarfshópur um úttektir og greiningar í tengslum við Erasmus+ áætlunina hér á Íslandi. Hópurinn hefur síðastliðið ár unnið að greiningu á Erasmus Charter (ECHE) umsóknum norrænna háskóla en ECHE er umsókn um vottun sem hver háskóli verður að fá samþykkta til að geta tekið þátt í Erasmus+ áætluninni.

Lesa meira

3.5.2016 : Heimsókn fulltrúa ESB á Erasmus+ Landskrifstofuna

Dagana 2-3 maí var fulltrúi Framkvæmdastjórnar ESB í eftirlitsheimsókn hjá menntahluta Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi. Heimsóknin er liður í eftirliti Fram­kvæmda­stjórnar með framkvæmd Erasmus+ áætlunarinnar á Íslandi.

Lesa meira

2.5.2016 : Ný þekkingar- og hæfniáætlun undir heitinu New Skills Agenda for Europe

Eitt helsta stefnumál framkvæmda­stjórnar ESB um þessar mundir er ný þekkingar- og hæfniáætlun New Skills Agenda for Europe og hafa ýmsir vinnu­hópar á vegum ESB fengið upplýsingar um framtakið, t.d. vinnuhópar ET2020, og fulltrúar landanna beðnir að kynna sér málið og velta fyrir sér hvaða þýðingu það hefur fyrir einstaka markhópa, s.s. starfs­menntun, háskóla­menntun, fullorðins­fræðslu, o.s.frv. Íslenskir fulltrúar hafa tekið þátt í því starfi.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica