Vinnustofa um notkun Mobility Tool+ og þemafundur verkefna­stjóra um áhrif verkefna (Impact)

27.5.2016

Þriðjudaginn 31.maí er verkefnisstjórum 2014 og 2015 Erasmus + samstarfsverkefna boðið til fundar þar sem annarsvegar er um að ræða Mobility tool vinnustofu og í framhaldinu verður þemafundur um áhrif Erasmus+ verkefna.

 

Hvar:  Haldin í Borgartúni 30, 6. hæð.
Hvenær: þriðjudaginn 31. maí kl. 10:30-14:00

SKRÁ ÞÁTTTÖKU 

 

 

Dagskrá:

  • Kl. 10:30 – 12:00             
    Mobility tool vinnustofa fyrir verkefnastjóra.  Þar verður virkni kerfisins stuttlega kynnt en megináhersla vinnustofunnar er á aðstoð við verkefnastjóra og að svara spurningum.  Því þurfa þátttakendur af hafa farið inn í kerfið og kynnt sér það fyrirfram og einnig biðjum við þátttakendur að taka með tölvur svo þið getið unnið á staðnum. Leiðbeiningarnar sem fylgja Mobility tool eru mjög góðar og við hvetjum ykkur eindregið til að skoða þær og nota þegar þið farið að vinna í kerfinu.  Leiðbeiningarnar eru á síðu Erasmus+, hér.
  • Hádegissnarl
  • Kr. 12:15 – 14:00
    Þemafundur um áhrif verkefna (impact). 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica