Velkomin á vefstofur í næstu viku

15.9.2021

  • Pexels-judit-peter-1766604

Miðvikudaginn 22. september nk. eru tvær vefstofur á dagskrá, annars vegar um Erasmus+ aðild og hinsvegar um umsóknir í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps.







Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa áhuga á Erasmus aðild

Hvenær: 22. september kl. 14:00 - 15.00

Hvar: Slóð á vefstofu

Fyrir hverja: Verkefnisstjóra, alþjóðafulltrúa, stjórnendur, kennara og aðra áhugasama aðila hjá skólum og stofnunum sem vilja gera Evrópusamstarf að föstum lið í sínu starfi.

Nánar um umsóknarfrest fyrir aðild

Vefstofa um styrki til náms og þjálfunar í æskulýðshluta Erasmus+ og fyrir sjálboðaliðaverkefna í European Solidarity Corps

Hvenær: 22. september kl. 15:00 - 16:00

Hvar: Slóð á vefstofu

Fyrir hverja? Samtök, sveitarfélög, félagsmiðstöðvar, ungmennahús og aðra sem starfa innan æskulýðsvettvangsins

Nánar um umsóknarfrestinn 5. október









Þetta vefsvæði byggir á Eplica