Fréttir: desember 2016

12.12.2016 : Vel heppnaðar starfsmenntabúðir

Hópur áhugasamra kennara og starfsmanna í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu tók þátt í Starfsmenntabúðum, sjá dagskrá í pdf (175 KB) sem haldnar voru þann 8. desember hjá Iðunni fræðslusetri. Að búðunum stóðu Rannís, Erasmus+ áætlunin, EPALE vefgátt í fullorðinsfræðslu, Iðan fræðslusetur og mennta- og menningar­málaráðuneytið.

Lesa meira

5.12.2016 : Evrópsk vika starfsmenntunar

Vikan 5. – 9. desember er evrópsk vika starfsmenntunar. Heiti átaksins er „Discover your talent“ sem hefur það að markmiði að vekja athygli á starfsmenntun og fullorðinsfræðslu.

Lesa meira

1.12.2016 : Erasmus+ hádegisfundur um alþjóðastefnu starfsmenntaskóla

Verður haldinn 9. desember í húsnæði Rannís, 3. hæð Borgartúni 30.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica