Erasmus+ hádegisfundur um alþjóðastefnu starfsmenntaskóla

1.12.2016

Verður haldinn 9. desember í húsnæði Rannís, 3. hæð Borgartúni 30.

Í Erasmus+ menntaáætluninni er gerð rík krafa um að stofnanir marki sér stefnu varðandi alþjóðasamstarf. Sérstaklega er þetta mikilvægt fyrir starfs­menntaskóla sem fengið hafa vottun og þá sem stefna að því að efla alþjóðastarf innan skólanna.  Markmið þessa fundar er að styðja starfsmenntaskóla í þeirri vinnu.

Vinsamlegast skráið þátttöku

 

 

Dagskrá

12:30 – 12:45 Hádegissnarl

12:45 – 13:00 Erasmus+ og alþjóðastefna
Margrét Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri starfsmenntahluta Erasmus+, Rannís

13:00 – 13:30 Góð dæmi um alþjóðastefnu starfsmenntaskóla í Evrópu
Ingibjörg Rögnvaldsdóttir alþjóðafulltrúi og Þór Pálsson, aðstoðarskólameistari Tækniskólans, skóla atvinnulífsins.

13:30 – 14:00 Samtal og samantekt

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica