Fréttir: nóvember 2016

14.11.2016 : Kerfisuppfærsla á Mobility Tool

Tilkynning til styrkþega Erasmus+. Mobility Tool mun liggja niðri þriðjudaginn 15. nóvember 2016 vegna kerfisuppfærslu. Áætlað er að lokunin muni standa yfir á milli 7:30-18:00.

14.11.2016 : Ráðgjöf fyrir fólk með litla formlega menntun – norræn tengslaráðstefna á Íslandi

Norrænir aðilar í fullorðinsfræðslu funduðu þann 9. og 10. nóvember á Íslandi til þess að bera saman bækur sínar um hvernig hægt sé að vekja athygli fólks með litla formlega menntun á þeim tækifærum sem því bjóðast. #nordicguidance

Lesa meira

8.11.2016 : Starfsmenntabúðir fyrir leið­beinendur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu

 

Kennsluhættir breytast hratt og sjaldan hafa eins margar spennandi nýjungar verið í boði fyrir kennara og leiðbeinendur sem sjá um kennslu í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu.

 

Lesa meira

8.11.2016 : Leikskólinn Holt hlýtur Evrópuverðlaun eTwinning

Verkefnið Read the World eða Lesum heiminn hlaut á dögunum sérstök Evrópuverðlaun sem afhent voru á fjölmennri verðlaunahátíð í Aþenu. Sigurbjört Kristjánsdóttir, deildarstjóri á Holti, tók við verðlaununum.

Lesa meira

4.11.2016 : Tilkynning um breytta innskráningu kerfa Erasmus+

Gerðar hafa verið breytingar á innskráningu inn í umsýslukerfi sem tengjast Erasmus+. Gamla kerfinu „ECAS“ var skipt út fyrir „EU login“.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica